Mun Flokkur fólksins fella ríkisstjórnina?

Síamsflokkarnir Samfylkingin og Viđreisn eru á undarlegri vegferđ. Ţađ er stefnt fyrir opnum tjöldum ađ ganga í ESB, ţrátt fyrir ađ máliđ vćri ekki á dagskrá í kosningabaráttunni.  Kjósendur ţessara flokka máttu vera ţađ ljóst ađ Evrópumálin vćru á dagskrá á kjörtímabilinu og ESB innganga vćri ađalstefnumáliđ. 

Ef til vill má sjá raunverulegt fylgi viđ inngöngu í ESB međ ţví ađ skođa fylgi flokkanna. Samfylkingin fékk 21% og Viđreisn 15%. 36-37% fylgi samanlagt viđ inngöngu í ESB? Ţađ ţýđir ađ meirihluti landsmanna hefur engan áhuga á inngöngu í ESB.

Á međan ESB blćti síamstvíburanna stendur yfir og er í forgangi, eru önnur brýn mál látin sitja á hakanum. Ţetta er ekki ţađ sem borgarar landsins voru ađ óska eftir, jafnvel ekki kjósendur ţessara flokka. 

FF tapar á ţessu ríkisstjórnar samstarfi, bćđi í fylgi og málefnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ég held ađ eftir ţví sem lengur tíminn líđur án ţess ađ Inga Sćland og Flokkur fólksins grípi til ađgerđa vaxi vandi flokksins í veldisvexti og tími til ađgerđa styttist sífellt....

Jóhann Elíasson, 23.7.2025 kl. 19:43

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţađ vćsri óskandi.  Myndi vera ţađ eina g+ođa sem af ţeim leiddi alla sína tíđ.

En... efast.  Svo heppnir erum viđ ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.7.2025 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband