Síamsflokkarnir Samfylkingin og Viđreisn eru á undarlegri vegferđ. Ţađ er stefnt fyrir opnum tjöldum ađ ganga í ESB, ţrátt fyrir ađ máliđ vćri ekki á dagskrá í kosningabaráttunni. Kjósendur ţessara flokka máttu vera ţađ ljóst ađ Evrópumálin vćru á dagskrá á kjörtímabilinu og ESB innganga vćri ađalstefnumáliđ.
Ef til vill má sjá raunverulegt fylgi viđ inngöngu í ESB međ ţví ađ skođa fylgi flokkanna. Samfylkingin fékk 21% og Viđreisn 15%. 36-37% fylgi samanlagt viđ inngöngu í ESB? Ţađ ţýđir ađ meirihluti landsmanna hefur engan áhuga á inngöngu í ESB.
Á međan ESB blćti síamstvíburanna stendur yfir og er í forgangi, eru önnur brýn mál látin sitja á hakanum. Ţetta er ekki ţađ sem borgarar landsins voru ađ óska eftir, jafnvel ekki kjósendur ţessara flokka.
FF tapar á ţessu ríkisstjórnar samstarfi, bćđi í fylgi og málefnum.
Flokkur: Bloggar | 23.7.2025 | 11:32 (breytt kl. 12:15) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Og ég held ađ eftir ţví sem lengur tíminn líđur án ţess ađ Inga Sćland og Flokkur fólksins grípi til ađgerđa vaxi vandi flokksins í veldisvexti og tími til ađgerđa styttist sífellt....
Jóhann Elíasson, 23.7.2025 kl. 19:43
Ţađ vćsri óskandi. Myndi vera ţađ eina g+ođa sem af ţeim leiddi alla sína tíđ.
En... efast. Svo heppnir erum viđ ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.7.2025 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.