Já, ţađ eru sett mörk á tjáningafrelsi einstaklinga á Íslandi og ţau eru umtalsverđ. Ţetta sést greinilega ţegar íslenska tjáningafrelsiđ er boriđ saman viđ hiđ bandaríska. Munurinn á tjáningafrelsi í Bandaríkjunum og Íslandi felst ađallega í lögfrćđilegri nálgun, undantekningum og sögulegum og menningarlegum bakgrunni. Í Bandaríkjunum er víđtćkt tjáningafrelsi jafnvel hatursorđrćđa er vernduđ, nema hún falli undir ákveđnar ţröngar undantekningar. Rétturinn til ađ móđga, gagnrýna eđa segja hluti sem teljast ámćlisverđir er almennt verndađur. Takmarkanir eru fáar, en međal ţeirra eru: Hótanir um ofbeldi (e. true threats) og rógur/sćrandi ćrumeiđingar (defamation) en erfitt er ađ vinna slíkar málsóknir, sérstaklega gegn opinberum ađilum.
Ţá komum viđ ađ Íslandi sem er bundiđ af mannréttindasáttmála Evrópu og stjórnarskrá. Tjáningafrelsi er tryggt í 17. og 73. gr. stjórnarskrárinnar. Ísland er einnig bundiđ af Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE), sérstaklega 10. grein um tjáningafrelsi. Tjáningafrelsiđ er mikilvćgt, en undantekningar eru víđtćkari en í Bandaríkjunum. Haturstjáning, ćrumeiđingar og brot á friđhelgi einkalífs eru takmörkuđ međ lögum. Dćmi um takmarkanir er haturstjáning gagnvart minnihlutahópum er refsiverđ (sbr. almenn hegningarlög). Ćrumeiđingar geta leitt til skađabóta eđa refsinga. Gagnrýni sem er gífurleg og tilefnislaus getur veriđ dćmd sem brot, sérstaklega ef hún snertir einstaklinga. Dómstólar á Íslandi og í Evrópu meta oft "nauđsyn í lýđrćđislegu samfélagi" ţegar tjáningarfrelsi er takmarkađ.
Hvort eru Bandaríkjamenn eđa Evrópumenn ađ fara réttu leiđ í tjáningamálum? Ţeir sem ţekkja ritara, vita svariđ. Bandaríska leiđin er sú eina rétta. Hvers vegna? Bćling tjáningaréttsins er einmitt öflugt vopn ofríkisstjórnvalda. Sama hversu kjaftfor einstaklingur er, á hann ekki rođ viđ "kerfiđ" ef ţađ snýst gegnum honum. Galnar hugmyndir ný-marxista er framfylgt í öllum kerfum stjórnkerfisins á Íslandi. Ţađ er sífellt ađ koma betur í ljós rugl hugmyndafrćđi og innrćting sem otađ er ađ íslensku borgurum. Innrćtingin byrjar í leikskóla og lýkur í háskóla. Svo taka íslensk stjórnvöld viđ međ hjálp fjölmiđla. Ţađ ţarf ađ slökkva á RÚV og Sýn til ađ geta hugsađ frjálst og í friđi.
Ţađ er gagnrýni borgarans sem skiptir öllu máli og hún byrjar nánast alltaf hjá honum, hann sýnir ađ keisarinn er án klćđa - hér íslenskra stjórnvalda eđa samtaka undir verndarvćng ţeirra. Ef hann getur ekki gagnrýnt, líkt og bloggarar gera hér daglega, ekki án árása og ákćru, ţá búum viđ í ofríkis ţjóđfélagi. Evrópumenn hafa gengiđ of langt og mannréttindadómstól og mannréttindasáttmáli Evrópu hafa gengiđ of langt. Ef ţađ er erfitt ađ sćkja mál gegn íslenskum stjórnvöldum, hvernig haldiđ ţiđ ađ ţađ sé gegn dómstólum ESB? Íslenskir dómstólar hafa ţó stađiđ vaktina en ţeir eru bundir af evrópskri löggjöf.
Niđurstađan er ađ Íslendingar búa í banana lýđveldi, ţví miđur.
Flokkur: Bloggar | 6.7.2025 | 09:37 (breytt kl. 09:40) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.