Skessustjórnin bćđi veikist og styrkist

Samkvćmt könnun Maskínu, hafa bara tveir flokkar bćtt viđ sig fylgi, ţađ er Samfylkingin og Miđflokkurinn. Ţeir eru fulltrúar stjórnaflokka og stjórnarandstöđu.

Í stjórnarliđinu hafa bćđi Viđreisn og Flokkur fólksins tapađ fylgi. Hjá stjórnarandstöđunni tapa allir flokkar fylgi eđa standa í stađ nema Miđflokkurinn. Fylgi Sjálfstćđisflokksins er lítiđ sögulega séđ. Ný forusta (kona sem er ósýnileg og litlaus) er ekki ađ gera neitt.

Stađa ríkisstjórnarinnar er enn sterk og hefur lítiđ breyst frá kosningum ţrátt fyrir fylgissveiflur flokkanna. Stjórnarandstađan hefur ţví ekki tekist ađ rífa niđur fylgi stjórnarinnar. En nóttin er ung og stutt síđan stjórnin tók viđ.

Ţegar vinstri flokkarnir í ríkisstjórn hefur tekist ađ skattleggja allt upp í rjáfur, auka ríkisskuldir, rekiđ misheppnađa utanríkisstefnu, fyllt landiđ af gervi flóttamönnum, eyđilagt menntakerfiđ, heilbrigđiskerfiđ, samgöngukerfiđ (Borgarlínan) og önnur skemmdarverk, ţá hlýtur fólk ađ fá nóg. Nema Íslendingar séu svo vitlausir ađ kjósa yfir sig barsmíđarnar aftur...og aftur...og aftur. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband