Kristrún forsćtisráđherra er nú ađ klóra sér í kollinum og segja viđ sjálfa sig: Hvađ er ég ađ gera hér á NATÓ ráđstefnu, međ engan her og 0,14% af vlf til varnamála? Vonandi talar hún ekki viđ Trump sem vćri vís til ađ rukka fyrir hervernd Íslands. Suđur-Kóreumenn og Japanir ţurfa ađ borga fyrir sína.
Hún talar um ađ fara upp í 1,5% af vergri landsframleiđlu sem á ađ fara til varnarmála. Auđvitađ á hún ađ efla fyrst og fremst Landhelgisgćsluna, sem á úreldan tćkjabúnađ og lítinn. Breyta hlutverkinu og gera hana ađ samblöndu af herflota og landhelgisgćslu eins og Bandaríkjamenn gera viđ sína landhelgisgćslu.
Í ađsendri grein á Vísir segir hún sömu lummuna um friđsamt Ísland og engan íslenskan her. Kemst hún upp međ ţađ? Ţetta 1,5% á mest ađ fara í innviđabyggingu (sem hvort sem er hefđi veriđ fariđ í) á 10 árum. Sem verđur svo svikiđ ţegar Trump fer frá völdum. Ţađ á sem sagt ađ sleppa billega áfram.
Vandi Kristrúnar er ađ hún er búin ađ tala illa um Trump, a.m.k. gagnrýnir hún hann. Bandaríkjamenn eru engir kjánar og sendiráđsmenn vita um ESB draumóra Viđreisnar og Samfylkingarinnar og hvernig íslenskir leiđtogar tala um Trump.
En NATÓ er greinilega ekki ađ liđast í sundur eins og menn óttuđust. Menn skríđa eftir gólfinu fyrir Trump á fundinum og heita 5% af vlf í varnarmál. Trump er hćttur viđ ađ skilja viđ NATÓ. Erlendir leiđtogar eru farnir ađ ţrýsta á Íslendinga ađ gera meira en ađ leggja bara fram land. Dagar "free lunch" eru á enda. En ţetta skilur íslenskur almenningur ekki né stjórnmálaelítan. Ekkert ríki getur veriđ án varna né leggja ekkert fram um eigin varnir.
Flokkur: Bloggar | 25.6.2025 | 15:13 (breytt kl. 15:29) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Íslendingar flykkjast ađ Gjaldskyldu
- Pawel dauđsér eftir fermetrunum
- Treystir fólki til ađ fá sér bjór á leikjum
- Viđ herjum ekki á ungt fólk
- Ánćgja međ ferđamenn eykst milli ára
- Óviđeigandi ađ látnir liggi á stofu međ lifandi
- Svaf á götunni ţegar ekki var pláss í gistiskýlinu
- Ekki í höndum fangelsisyfirvalda ađ banna símtöl
Athugasemdir
Almáttugur, Kristrún talađi viđ Trump var ég ađ komast ađ. Auđvitađ bullađi hún um Gasa viđ hann sem kemur Íslendinga ekkert viđ. Af hverju talađi hún ekki um Úkraínu sem er ţó í Evrópu? Koma á vopnahlé í Gasa? Hún á ađ hringa í Ísraela og rífa kjaft viđ ţá, ţeir eru í stríđi viđ Hamas, ekki Trump. Hann mun örugglega ekki fara beint í símann og skamma ţá eftir ađ hafa talađ viđ Kristrúnu.
Birgir Loftsson, 25.6.2025 kl. 15:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.