Dómsmálaráđherra gaf ákvörđun frá sér

Ráđherrar og annađ starfsfólk Stjórnarráđsins eru hluti af framkvćmdarvaldinu. Ţeim er ćtlađ ađ valda ábyrgđ og taka ákvarđanir. Ţađ er ekki valkvćtt  sem ćđsta valds ríkisins  ađ vísa frá sér málum sem rata á borđ ráđherra. Ţetta kallast ákvörđunar fćlni og vanrćksla í starfi.

Ţví miđur er ţetta litla stjórnkerfi óskilvirkt ţótt lítiđ sé og alvöru bálkn ţrátt fyrir smćđina. Í alvöru lífsins ţurfa menn ađ taka ákvörđun upp á líf og dauđa eins og til dćmis lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og lćknar. Lćknirinn segir ekki: "Ég ţori ekki ađ taka ákvörđun", hann verđur ađ taka ákvörđun. Ráđherra hlýtur ađ geta gert hiđ sama. 

Dómsmálaráđherra getur ekki tekiđ ákvörđun

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ráđherratíđ hennar hefur einkennst af rugli og ráđaleysi, alveg frá upphafi.  Ţađ er spurning hversu lengi ţjóđin ţarf ađ búa viđ ţetta?????

Jóhann Elíasson, 20.6.2025 kl. 14:23

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir innlegg ţitt Jóhann. Ég spái falli stjórnarinnar ţegar meinta ţjóđaratkvćđisgreiđsla fer fram um hvort viđ eigum ađ ganga inn í ESB 2027. 

Birgir Loftsson, 21.6.2025 kl. 12:06

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er nú reyndar í stjórnarsáttmálanum ađ ţađ eigi ađ kjósa um ESB í SÍĐAST LAGI 2027.  Mér segir svo hugur, miđađ viđ hvernig ESB málin hafa gengiđ fyrir sig hingađ til, ađ ţjóđaratkvćđagreiđslan verđi NÚIN FRAM mun fyrr og ţar sem Kristrún Frostadóttir er mun hliđhollari ESB ađild en hún vill vera láta.......

Jóhann Elíasson, 21.6.2025 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband