Þetta segir biskup Íslands sem hefur innleitt mestu breytingu á bænagjörð íslensku þjóðkirkjunnar frá upphafi.
Biskup Íslands afneitar villutrú
Það er erfitt að sjá í hvaða hugarheimi biskupinn lifir í en hann (hún) lifir ekki eftir kennisetningar lúterstrúar. Bloggritari er nokkuð viss um, eftir að hafa lesið ævisögu Marteins Lúters, að hann væri nokkuð ósáttur við villuboð hennar.
Það sem er að gerast er að kenningar Kvennakirkjunnar eru að ná yfir starfsemi þjóðkirkjunnar enda meirihluti presta nú kvenmenn.
Hvað einkennir Kvennakirkjuna? Guð er oft nefndur "hún", "móðir", "skaparinn" o.fl. í myndrænum tilgangi til að spegla andlega nærveru á öðrum forsendum en hefðbundnum karlkyns hugmyndum. Sálmar og bænir eru oft skrifaðar með jafnrétti í huga, með myndlíkingum sem höfða til mæðra, dætra og systra. Áhersla á að kirkjan sé fyrir allar konur einnig þær sem hafa upplifað jaðarsetningu, útilokun eða ofbeldi innan trúarsamfélagsins.Ýmsir prestar þjóðkirkjunnar hafa tekið þátt í starfi hennar, meðal annars sr. Guðbjörg Ríkey Thoroddsen og sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir (fyrrverandi vígslubiskup).
Gengur þetta gegn kenningum Lúthers og hefðbundinni kristinni trú? Frá lútherskri sjónarhóli á 16. öld: Já, slíkar breytingar á mynd Guðs hefðu verið túlkaðar sem villutrú. Lúther lagði áherslu á að opinberun Guðs væri í Kristi (sem karlmaður), og að ritningin væri hið æðsta viðmið. Guð er þar oft kallaður faðir og Jesús sonur. Í nútíma Þjóðkirkju: Nei, samkvæmt núverandi kennivaldi Þjóðkirkjunnar er þetta hluti af fjölbreytileika í guðsmyndum og talinn fallast undir leyfilega guðfræði. Þetta er ekki opinber kenning heldur túlkun nokkurra presta og guðfræðinga. Spurningin er hvort biskup er að fara af opinberri stefnu Þjóðkirkjunnar og í lið nokkurra sérlundaða presta? Geir Waage, fyrrverandi prestur í Reykholti er átóritet í kristnum fræðum og hann er ekki sammála biskupi.
Sem mótmælenda kirkja má Þjóðkirkjan vera Kvennakirkja en sem Lútertrúar kirkja MÁ HÚN ÞAÐ EKKI. Þarf Þjóðkirkjan ekki að endurskýra sig með öðrum formerkjum en Lútertrúar kirkja?
Hér er satíra frá grínustunum í Babylon bee um woke Jesús, þar gert grín að woke hugmyndafræði nútímans. Því miður er þetta fúlasta alvara í raunveruleikanum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Trúmál | 18.6.2025 | 09:48 (breytt kl. 20:18) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Prís ódýrust síðan hún opnaði
- Ókeypis skutlþjónusta á Menningarnótt
- Fleiri en eitt vitni á Brekkubraut
- Ógn sem getur valdið tímabundinni blindu
- Óska eftir myndefni vegna hraðbankaránsins
- Slasaður eftir skemmdarverk á hjóli
- Stýrivaxtastefna Seðlabankans gengin sér til húðar
- Lögreglan lýsir eftir Atla Vikari
- Dekkið rifnaði af
- Enn þá lifir glóð eftir Njálsbrennu
Erlent
- Stefna fyrir gluggasæti án glugga
- Úkraínumaður handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu þurfa að bera bróðurhluta byrðinnar
- Tók 12 tíma að ráða niðurlögum eldsins
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
Fólk
- Stríðsdrama tekið upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
Íþróttir
- Landsliðsmaðurinn frá Englandi til Danmerkur?
- Vilja að Ísrael verði vikið úr keppni
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Eyddi færslunni eftir svar leikmannsins
- Ömurlegur fyrsti dagur á Ítalíu
- Viljum keyra yfir þá
- Yfirlýsing frá KKÍ - leikið við Ísrael
- Allir vegir færir ef þú hefur trú á sjálfum þér
- Frá Liverpool til Þýskalands?
- Guðrún blandar sér í HM-baráttuna
Viðskipti
- Latibær semur við OK
- Stöðvar flestar ráðningar
- Alvotech fær markaðsleyfi fyrir Mynzepli
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
Athugasemdir
Það er hörmulegt hvernig þetta er orðið. Óskhyggjan er látin ráða. Það hentar valdasjúkum femínistum að breyta Jahve í konu, þar sem femínisminn snýst ekki um jafnrétti, heldur að kúga karla hvað sem það kostar og snúa feðraveldinu á hvolf, níða karllæg gildi, eyðileggja menninguna, búa til valdapíramída með konur efstar, útvaldar í kommúnistaflokkunum nýju, með hjálp alþjóðastofnana.
Það er skrýtið að nokkur sómakær maður geti haldið því fram að þetta hafi eitthvað með kristni að gera sem nú fram fer í kirkjum kvennanna.
En fólk hefur trúarþörf. Það hefur lært að láta eiginlega allt yfir sig ganga.
Ég er ánægður með að fólk skrifar um þetta, til að láta ekki ginnast af þessu.
Ingólfur Sigurðsson, 21.6.2025 kl. 02:23
Takk fyrir innlegg þitt Ingólfur. Maður skrifar bara um það sem maður sér og þetta er svart á hvítu hvert þjóðkirkjan er að fara. Hún er búin að missa allt jarðsamband við uppruna sinn. Hvað næst? Imanir með múslimskt bæna hald í Dómkirkju Íslands?
Birgir Loftsson, 21.6.2025 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.