Óeirđir eđa friđsöm mótmćli - hver er markalínan?

Tómas Sowell rćđir hér í međfylgjadi myndbandi muninn á óeirđum og friđsömum mótmćlum í Los Angeles. Ţađ er nefnileg skýr markalína í slíkum mótmćlum. Í Los Angeles eru ţetta óeirđir ţví ţađ er ráđist á opinbera starfsmenn viđ störf sín. Fyrir ţá sem sem ekki vita, ţá er ICE löggćslustofnun sem sér um ađ fanga ólöglega innflytjendur og flytja úr landi. Óeirđarseggirnir eru ţví ađ mótmćla landamćrastefnu stjórnvalda sem meirihluti Bandaríkjamanna eru fylgjandi.

En aftur ađ muninum á friđsömum mótmćlum og óeirđum og sjá má af eftirfarandi töflu:

Atriđi  Friđsamleg mótmćli Óeirđir / ofbeldisfull mótmćli
SkilgreiningÓofbeldisfull tjáning á andstöđuOfbeldisfull uppţot međ skemmdum, árásum eđa hótunum
Lagaleg stađaVernduđ samkvćmt tjáningarfrelsiÓlögleg ef ţau fela í sér ofbeldi eđa eignatjón
Algeng ađgerđirGanga, hrópa slagorđ, bera skiltiKasta hlutum, kveikja í, eyđileggja eignir, ráđast á fólk
Viđbrögđ lögregluFylgjast međ og veita ađstođ til ađ tryggja öryggiLýsa yfir ólögmćtri samkomu, beita táragasi, gúmmíkúlum o.fl.

Gott dćmi um friđsöm mótmćli eru mótmćli Ísland - ţvert á flokka. Ţar komu saman friđsamir íslenskir borgarar til ađ mótmćla landamćrastefnu stjórnvalda. Forvígismenn mótmćlenda fengu leyfi frá stjórnvöldum til ađ halda mótmćlafund og voru í samvinnu viđ lögregluyfirvöld. Hins vegar mćttu á ţennan fund gagngert NO border Iceland (ţýđi ţetta á tćra íslensku ţví ţetta liđ virđist ekki kunna íslensku: Engin landamćri fyrir Ísland). Ţeir vildu hleypa upp fundinn međ hávađa og háreisi. Held ađ ţessir atvinnumótmćlendur hafi ekki lagt í međlimi mótmćlenda, ţví ađ hópurinn var svo stór. 

Hvernig verđur ţetta nćsta laugardag? Breytast friđsöm mótmćli í átök viđ NO borders Iceland sem munu reyna aftur ađ hleypa upp fundi? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband