Samkvæmt DV (Drullu vitlaust?) er Trump að tapa tollastríðinu gegn Kína. Hann hafi blikkað fyrst í störukeppni þjóðanna. Þetta er arfa vitlaus greining, því að Bandaríkin fóru í þetta viðskiptastríð vitandi vís að fórnirnar yrðu miklar. Ritstjórn DV gefur þá skýringu að fjármálamarkaðir hafi rokkað of mikið og órói mikill. Trump hafi því blikkað. En þetta vissu Trump liðar alveg fyrir. Hlutabréfamarkaðir Wall Street eru eins og skjálftamælar, snúast til eftir minnstu hreyfingu.
Hið sanna er að Trump sagðist ætla að aðlaga tollastríðið að raunveruleikanum og hvort einstaka viðskiptagreinar yrðu fyrir of miklu tjóni. Það hefur hann gert varðandi bílaiðnaðinn. En stríðið er ekki einu sinni hálfnað. Það er 90 daga vopnahlé sem Kínverjar telja of stutt. Hver þjáist meira samkvæmt því. Það er líka ljóst að Kínverjar munu framvegis borga meiri tolla en áður. Talan er bara ekki komin því enn er verið að semja.
Annað sem er verra fyrir Kínverja er að atgervis- og fyrirtækjaflóttinn var hafinn fyrir tíð Trumps og er nú á yfirsnúningi. Meiri segja kínversk fyrirtæki eru að taka egg úr körfunni og í setja í körfur ríkja eins og Víetnam. Þetta verður meiri skaði fyrir kínverskan efnahag en tollastríð við Bandaríkin.
Sannleikurinn er að verðbólga fer lækkandi, orkuverð á mikilli niðurleið og svaka fjárfestinga innspýting inn í efnahagskerfi Bandaríkjanna á sér nú stað, bæði af hálfu bandarískra og erlendra stórfyrirtækja. "Stóra og fallega fjárlagafrumvarp" Bandaríkjaþings er að fara í gegnum Fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þegar það fer í gegnum Öldungadeildina, verða gríðarlegar lækkanir á sköttum og efnahagsíviljunum handa fyrirtækjum sem mun setja efnahagskerfið á yfirsnúning auk sparnað í alríkisrekstri. Bara blómatíð framundan fyrir Bandaríkin ef þau fara ekki í stríð.
Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?
Flokkur: Bloggar | 21.5.2025 | 08:22 (breytt kl. 11:29) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
DV er bara á Trump óvinavagninum og hefur verið frá upphafi...
Jóhann Elíasson, 21.5.2025 kl. 09:38
Já Jóhann, þetta er skrifað á ritstjórn DV. Auðvitað er verið að selja "blaðið" með fyrirsögn. Skildi þetta strax er ég var strákur að selja blöðin.
Birgir Loftsson, 21.5.2025 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning