Trump er sögulegur forseti, þetta sér bloggritari sem er sagnfræðingur að mennt. Bloggritari hefur enga skoðun á persónunni Trump per se, hann er með sína galla og kosti. En það skiptir máli fyrir heiminn hvað hann gerir sem forseti.
Trump er kaupsýslumaður og það skín í gegn í öllum hans forseta gjörðum. Hann kýs frið í stað stríðs, viðskipti í stað ágreinings. En þetta sjá haturmenn hans ekki (skil ekki af hverju fólk þarf að hafa einhverjar tilfinningar fyrir einhvern mann út í heimi) og sjá rautt með allt sem hann gerir, líka góðu hlutina. Ein af góðu gjörðum hans var Abraham friðargjörðin - friður í Miðausturlöndum - á fyrri forsetatíð hans. Þessi sögulegi friður milli Ísraela og Araba er einstæður í sögunni. Áður höfðu Ísraelar aðeins samið frið við einstaka Arabaþjóðir, eina í einu.
En nei, ekki fékk Trump friðarverðlaun Nóbels fyrir verk sitt. Það fékk hins vegar Obama forseti fyrir það eitt að mæta í vinnuna og vera svartur maður! Ekki ríkti friður er hann var á forsetastóli. Þegar Trump lét af embætti 2021 tóku við óróatímar og ringulreið er Biden var við "stjórnvölinn". Bandaríkjamenn hrökkluðust frá Afganistan með skömm, stríð braust út í Gaza og Úkraínu og nú er Trump að vinna í að slökkva elda.
Nú á að halda áfram með Abraham friðarsamninganna og Trump sagði í ræðu í Sádi Arabíu að hann vonast eftir að Sádar semji um frið við Ísraela. Hálfgert vopnahlé er milli ríkjanna, ísraelskar flugvélar fá að fljúga yfir Sádi Arabíu og öfugt. Hann meiri segja réttir Sýrlendinga sáttarhönd við mikinn fögnuð þeirra síðarnefndu.
Íran er "vonda" ríkið en Trump er að gefa þeim möguleika á að sleppa við stríð. En ef þeir þverskallast, verður stríð og það vita þeir. Það að Íranir hafi kjarnorkuvopn, breytir öllu um valdajafnvægið í Miðausturlöndum. Öll Arabaríkin munu þá keppast við að fá sín eigin kjarnavopn og ekki væri langt í næstu kjarnorkustyrjöld ef miðað er við kútúrinn og söguna á svæðinu. Þetta snýst því ekki bara um að Ísraelar og Bandaríkjamenn séu á móti, heldur líka aðrar Arabaþjóðir.
Íslenskir ráðherrar hafa verið duglegir að sletta skít á Bandaríkjaforseta, halda að verndarinn sé kúgari, og taka ekki í útrétta hönd. Við ættum að bjóða Trump í heimssókn og yrði það söguleg stund í sögu Íslands. Við þurfum bara að finna tilefni...einhverjar hugmyndir? Ekki er friðarsamningur í Höfða í dæminu vegna fjandskapar við Rússland og de facto stjórnmálaslits við landið. Bjánalegri utanríkisstefnu hefur maður ekki séð hjá Íslendingum frá upphafi lýðveldisins 1944 (sem tók upp stjórnmálasamband við sjálfan Stalín).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.5.2025 | 10:42 (breytt kl. 16:45) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Markahrókur og Íslandsmeistari í fimleikum í neðstu deild
- Bræður berjast um Íslandsmeistaratitilinn
- Liverpool virkjar ákvæði í samningi Hollendingsins
- Hefur ekki verið nein hörmung að mínu mati
- Patrekur til starfa hjá ÍSÍ og UMFÍ
- Kvennalandsliðið á að vígja nýjan Laugardalsvöll
- Hópurinn sem mætir Skotum tilkynntur
- Gunnlaugur fjórði í Virginíu
- Mjög stórt skref fyrir mig
- Fengu styrk úr minningarsjóði Egils Hrafns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning