Bandaríkin eru ađ vinna tollastríđiđ viđ Kína

Áćtlađ er ađ heildarvöruviđskipti Bandaríkjanna viđ Kína hafi numiđ 582,4 milljörđum dala áriđ 2024. Vöruútflutningur Bandaríkjanna til Kína áriđ 2024 nam 143,5 milljörđum dala, sem er 2,9 prósent lćkkun (4,2 milljörđum dala) frá árinu 2023. Ţetta er gríđarlegur viđskiptahalli milli ríkjanna Kína í hag. 

Office of the United States Trade Representive

Ţađ er ţví ljóst ađ ţađ hallar á Bandaríkin í viđskiptum viđ Kína og Kínverjar eru meira háđir viđskiptum viđ Bandaríkin en öfugt. Kína ţjáist ţví meira vegna tollastríđsins.

Bandaríkin og Kína tilkynntu 90 daga hlé á flestum nýlegum tollum sínum á hvort annađ, sem ýtir undir vonir á Wall Street um ađ viđskiptastríđ tveggja stćrstu hagkerfa heims muni kólna.

Sameinađir tollar Bandaríkjanna á kínverskum innflutningi verđa lćkkađir í 30% úr 145%, en gjöld Kína á bandarískan innflutning munu lćkka í 10% úr 125%, ađ sögn ríkjanna snemma á mánudagsmorgni. Ţetta eru umtalsverđir tollar eftir sem áđur.

Embćttismenn hittust í Genf um helgina í fyrstu viđrćđum sínum augliti til auglitis síđan Donald Trump forseti setti á óvćnta tolla 2. apríl, ţegar hann lagđi 84% tolla á kínverska innflutninga, leiđrétti ţá í 125% skömmu síđar og hćkkađi ţá enn frekar í 145% daginn eftir.

Nýi 30% tollurinn er samanlagđur af 20% tollinum sem Trump lagđi á snemma á öđru kjörtímabili sínu vegna meintra vanrćkslu Kínverja viđ ađ draga úr flćđi fentanýls og 10% alhliđa tollinum sem hann hefur lagt á nánast allan erlendan innflutning.

Kínverjar voru hávćrir og sögđust ekki ćtla ađ láta kúga sig en verkin tala. Ţeir urđu ađ koma ađ samningsborđinu.

Ţađ sem er verra í stöđunni fyrir Kína er ađ bandarísku stórfyrirtćkin, Apple ţar fremst, eru ađ flytja frá Kína og til annarra ríkja, svo sem Indlands eđa Bandaríkjanna. Sama hver útkoman er úr ţessu tollastríđi, fyrirtćkjaflóttinn er raunverulegur, ekki bara bandarískra heldur annarra ríkja einnig. Ţau eru ekkert ađ koma til baka. Ţessi ţróun var hafin áđur en Trump komst til valda. Kínverski neytenda markađurinn er nefnilega ekki svo dýrmćtur og ćtla mćtti, ţví ađ ráđstöfunartekjur almennings eru litlar og einkaneyđsla sú minnsta í ţróuđu hagkerfi vegna sparnađar almennings.

Efnahagsstefna Xi, sem er ríkisstýrđur "kapitalismi" er ađ bíđa skipbrot. Ađlögunarhćfnin er minni en í almennu kapitalísku hagkerfi vegna miđstýringar. Efnahagssamdrátturinn í Kína var löngu hafinn áđur en Trump komst til valda. Of fjárfesting í byggingaiđnađinum (almenningur má ekki fjárfesta í hverju sem er) og atvinnuleysi međal ungs fólks er ađ valda vandrćđum. Skuldasöfnun ríkisins er mikil. Yfirgangur á Kínahafi pirrar nágranna Kínverja og einangrar ţá efnahags- og stjórnmálalega. Međ lćkkun fyrirtćkjaskatta og A.I. byltingunnar er dyrnar opnar í Bandaríkjunum fyrir ţau fyrirtćki sem vilja fara "heim". 

Skilnađurinn tveggja stćrstu efnahagskerfa er í fullum gangi en uppgjör skiptabúsins tekur sinn tíma.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband