Nú eru ríkisstjórnarflokkarnir að hreykja sig af því að nú sé að vera breyta meingölluðum útlendingalögum (í þriðja sinn!).
Á Facebook síðu Flokk fólksins segir:


Til að útlendingur fái íslenskan ríkisborgararétt þarf hann að uppfylla ákveðin skilyrði sem sett eru í íslenskum lögum um ríkisborgararétt, nr. 100/1952. Hér eru helstu almennu skilyrðin. Hann þarf að hafa dvalarleyfi og lögheimili á Íslandi. Yfirleitt þarf viðkomandi að hafa búið hér samfellt í 7 ár sem er ekki langur tími t.d. til að ná hæfni í íslensku. Íslensk grunnskólabörn þurfa að læra íslensku í 10 ár í grunnskóla til að teljast slakkfær í móðurmálinu. Fyrir ríkisborgara Norðurlandanna (Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Finnland) dugar 4 ár. Fólk sem er í hjónabandi eða sambúð með íslenskum ríkisborgara getur sótt eftir 3 árum (ef sambandið hefur staðið yfir í a.m.k. 2 ár). Flóttamenn þurfa oft aðeins 5 ár. Af þessu má ráða að ekki eru miklar kröfur gerðar til útlendinga varðandi búsetur eða þekkingu á tungumálinu.
Viðkomandi þarf að hafa hreinan sakavottorð sem ekki virðist vera farið eftir þegar menn þurfa að breyta lögum. Þarf að sýna fram á að hann geti séð fyrir sér (með vinnu, tekjum eða stuðningi). Hvað ef svo er ekki? Fá menn samt ríkisborgararétt? Þarf að vera fullnægjandi sjálfbjarga í íslensku samfélagi segir einnig.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á íslensku. Þarf að geta sýnt fram á ákveðna þekkingu á íslenskri tungu. Algengt er að fólk þurfi að hafa lokið ákveðnu íslenskuprófi fyrir ríkisborgararétt. Ekki virðast kröfurnar vera miklar, því margir sem eru með íslenskan ríkisborgararétt tala aðeins ensku eftir 10+ ára dvöl á Íslandi. Einnig er oft krafist að umsækjandi hafi grunnþekkingu á íslenskum samfélagsháttum og stjórnkerfi. Þetta getur verið metið með sérstökum prófum eða námskeiðum.
Svo er það tvöfaldi ríkisborgararétturinn. Íslendingar mega halda sínum ríkisborgararétti jafnvel þótt þeir verði ríkisborgarar í öðru landi. Útlendingar sem fá íslenskan ríkisborgararétt þurfa ekki lengur að afsala sér fyrri ríkisborgararétti sínum Þetta er kannski gott ákvæði og opnar leið fyrir að afturkalla íslenska ríkisborgararéttinn ef viðkomandi reynist vera glæpamaður. Hann getur þá haldið sínum gamla og farið til síns heimaland og framið afbrot þar.
Bloggritari finnst að menn þurfi að lágmarki að dvelja hér í 10 ár áður þeir verði gjaldgengir til að taka próf og sækja um íslenskan ríkisborgararétt. Það á að vera ákveðin forréttindi að fá hér ríkisborgararétt en er ekki sjálfkrafa réttur bara vegna þess að viðkomandi hefur dvalið hér x mörg ár. Það er að hafa sýnt fram á að þeir séu verðugir ríkisborgarar. Svo mætti kannski setja kvóta á hversu margir geta fengið ríkisborgararétt á ári, því íslenskt þjóðfélag verður að vera í stakk búið að innbirða nýju borgara landsins og aðlaga þá að íslensku samfélagi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.4.2025 | 08:28 (breytt kl. 10:02) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning