Bloggritari hlustađi á morgunútvarpiđ á Bylgjunni ţar sem Heimir var ađ rćđa viđ fyrrverandi dómsmálaráđherra (hljómađi eins og Guđrún) um útlendingamál. Komiđ var inn í miđjum klíđum en Heimi var greinilega heitt í hamsi.
Hann spurđi hvers vegna í ósköpunum vćri búiđ ađ taka öryggiđ af okkur í ţjóđfélaginu? Erlendir glćpamenn vćđu uppi og stunduđu glćpi óáreittir (ekki settir í gćsluvarđhald). Hvers vegna í ósköpunum vćri ekki hćgt ađ vísa erlenda brotamenn (líka međ alţjóđlega vernd = lesist: hćlisleitendur) úr landi?
Nú er Guđrún fyrrverandi dómsmálaráđherra og hún getur lítiđ gert í málinu í dag. En hún stóđ vaktina ţegar nýju útlendingalögin voru sett fyrir tveimur árum. Ţá var gagnrýnt harđlega ađ ekki vćri hćgt ađ svipta hćlisleitendum "alţjóđlega vernd" ef ţeir gerđust sekir um lögbrot. Ţetta vantađi í útlendingalögin. Ţetta er svo auđljós brotalöm á lögunum. Fátt var um svör, Heimir fékk "búrótakískt" svar um ađ svona er réttarkerfiđ. Ţađ er eins og "alţjóđleg vernd" sé jafngilt ríkisborgararétti, ţađ er tiplađ á tánnum í kring og ekki má segja neitt. Útlendingar sem koma hingađ inn og sćkja um hćlisvist eru erlendir ríkisborgarar en íslensk stjórnvöld bera alfariđ ábyrgđ á öryggi íslenskra borgara og ber ađ vernda ţá fyrir afbrotum útlendinga, líka ţá sem koma hingađ á hćpnum forsendum.
Heimir gagnrýndi líka lögregluna sem leynir uppruna útlensku glćpamanna og segir sem minnst um glćpi ţeirra. Almenningur á rétt ađ vita hiđ sanna, svo ađ hann geti variđ sig eđa gert ráđstafanir til ţess ađ lenda ekki í ađ vera nauđgađ bara fyrir ţađ ađ taka leigubíl eđa vera rćndur af leigubílstjóranum svo dćmi sé tekiđ. Hópnauđganir, morđ, dópsala, rćningjagengi, mansal og allir mögulegir glćpir eru nú fyrir hendi á "hinu saklausa Íslandi."
Hér í ţessu örríki er erlend glćpastarfsemi á háu stigi sem er ótrúlegt og ćtti ekki ađ vera fyrir hendi. Glćpagengi eru á annan tug. Ţađ sem er verst viđ ţetta er ađ ţađ er búiđ ađ taka öryggistilfinningu borgaranna í landinu í burtu. Friđsama og saklausa Ísland er ekki lengur til. Hverjum er um ađ kenna?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Löggćsla, Stjórnmál og samfélag | 25.4.2025 | 13:22 (breytt 28.5.2025 kl. 19:38) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.