Bæði núverandi og fráfarandi ríkisstjórnir stunda aðgangsharða utanríkisstefnu. Ráðamenn - ráðherrar Íslands haga sér eins og þeir séu fulltrúar stórveldis en ekki örríkis sem á allt sitt undir góðum samskiptum við allar þjóðir heims.
Vandlætinga orð ráðstýra minna á gelt kjölturakkans sem situr í fangi eiganda síns og gáir á alla sem koma nálægt. Öruggur í fangi eiganda síns. En þessi kjölturakki er það vitlaus að hann geltir ekki bara á alla sem koma nálægt, hann geltir líka á eiganda síns sem er verndari hans. Það er undarleg póli-tík.
Tíkurnar hafa fundið sína hjörð, ekki hundahjörð, heldur úlfahjörð sem á sín heimkynni í Evrópu. Þessir úlfar eru allir litlir og væskilslegir en mynda stóra hjörð. Til samans halda þeir að þeir séu sterkir en í raun er enginn forystu úlfur og hópurinn urrar og gólar og lætur ófriðlega en alvöru úlfarnir, sem eiga heima í Vesturheimi, við Úralfjöll og í Suðaustur-Asíu taka ekki mark á vælinu. En það gera tíkurnar, því miður fyrir restina af hópnum sem þær eiga að verja.
Ef til vill væri bara betra að fitja upp á trýnið en urra ekki og hundskast í burt með skottið milla fóta þegar stórúlfarnir slást. Þá er kannski meiri líkur á að komast úr slagnum sem kann að drepa báðar hjarðirnar sem eiga í átökum.
Margaret Thatcher var úlfynja: "All history shows that it is weakness which causes wars because it tempts the aggressor." ― Interview for Canadian TV (1983)
Flokkur: Bloggar | 23.4.2025 | 19:17 (breytt kl. 20:23) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning