Hćgt gengur ađ semja um friđ í Úkraínu. Pútín virđist vera ađ tefja en kannski er hugsunin ađ taka eina lokasókn áđur en samiđ verđur um friđ. Ţar sem olíuverđ fer lćkkandi, er stríđinu sjálfhćtt eftir x mánuđi. Búast má viđ friđi á nćstunni bara ţess vegna.
En ţađ virđast vera tvö stríđ í uppsiglingu. Viđrćđur Bandaríkjamanna viđ Írani gćti veriđ sjónarspil, ţ.e.a.s. ađ Kaninn getur sagst hafa reynt friđarleiđina en hún var ekki fćr vegna ţvermóđsku Írana. Nema friđarvilji Trumps sé einlćgur. Ţeir síđarnefndu eru ekki líklegir til ađ afhenda ţessar 10-20 kjarnorkusprengjur sem ţeir eru ađ setja saman. Ţađ virđist ţví stefna í stríđ. Bandaríkjamenn hafa safnađ miklu herliđi í Miđausturlöndum og eru hernađarlega tilbúnir ađ fara strax í átök. Engin tilviljun ađ Netanjahu var nýveriđ í heimsókn í Bandaríkjunum. Báđar ţjóđirnar munu gera árás ef af verđur.
Nú ţegar Trump hefur málađ Kínverja út í horn međ viđskiptastríđi, gćti Xi ákveđiđ ađ láta drauminn rćtast ađ ráđast á Taívan. Kínverjar eru ađ smíđa lendingapramma sem myndu henta í innrás og náđst hafa myndir af. En ţađ er alltaf talađ um áriđ 2027 sem hugsanlegt ártal.
En ţetta vćri gífurlega áhćttusamt fyrir ţá, ţví herinn er alls óreyndur, ţó hann sé vel vopnum búinn. Síđasta stríđ var viđ Víetnam 1979 sem ţeir töpuđu. Ástćđan fyrir stríđiđ var ađ Víetnam var sakađ um ađ misţyrma og hrekja kínverskćttađa borgara úr landi, sem Kína taldi móđgun. Kína hóf ţví árás 17. febrúar 1979 en ţá réđust 200.000 kínverskir hermenn međ skriđdrekum og stórskotaliđi yfir landamćrin og sóttu ađ 6 héruđum í norđur-Víetnam. Víetnamar beitti skćruhernađi. Ţótt flestir víetnamskir hermenn vćru í Kambódíu, ţá var varnarliđiđ í fjallahéruđunum harđgert og kunnugt landinu. Víetnamar beittu taktik sem ţeir höfđu ţróađ gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum. Kína vann nokkrar borgir en mannfalliđ var mikiđ. Ţá héldu ţeir ekki landvinningunum heldur lýstu yfir hafa veitt andstćđingum sínum "refsingu" og drógu sig til baka eftir um mánuđ.
Spurningin er hvort Kínverjar telji sig vera tilbúna í átök reynslulausir? Ekki ţađ ađ menn séu lengi ađ lćra inn á stríđ, rétt eins og Rússar og Úkraínumenn ţurftu ađ lćra.
Á bakviđ tjöldin hefur tollastríđiđ sem hefur ađeins varađ í nokkra daga, valdiđ kínversku efnahagslífi miklu efnhagstjóni. Pantanir hafa hćtt ađ berast og verksmiđjur eru ađ lokast. Fyrir var efnahagurinn bágborinn og samdráttur í gangi ţótt ekki hafi verđi talađ um ţađ opinberlega. Kínverjar eru mjög háđir útflutningi og ef stríđ brýst út, lokast landiđ inni.
Kannski má bćta viđ hugsanlegt stríđ milli Tyrklands og Ísraels. Ţađ er mikil spenna á milli ríkjanna.
En vonandi er ţetta rangt mat og ekkert stríđ verđur. Ţađ grćđir engir á stríđi og ţetta er ekki ţađ sem mannkyniđ ţarf á ađ halda.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stríđ | 13.4.2025 | 09:18 (breytt kl. 11:58) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.