Þetta segir Baldur Þórhallson prófessor í stjórnmálafræði í sjónvrps viðtali. Til að meta orð viðmælenda, verður maður að vita hvaðan menn koma. Bloggritara skilst að Baldur komi úr rani Samfylkingarinnar. Ef svo er, þá vitum við hver stefna þess flokks er gagnvart Bandaríkjunum og Evrópu. Flokkurinn rær lífróðri (hefur eitt kjörtímabil) að því að þröngva Íslandi inn í ESB. Þetta var ekki kosningamál en er núna stjórnarstefna! Túlka má orð Baldurs eftir mati flokksins. En Baldur getur náttúrulega talað faglega út frá sinni stöðu sem stjórnmálafræði prófessor. Baldur hefur verið varkár í ummælum en þar með er ekki sagt að maður þurfi að vera sammála mati hans.
Í raun hefur staða Íslands ekkert breyst gagnvart Bandaríkjunum. Ísland er landfræðilega í Evrópu (byggðist úr Evrópu og verið hluti af henni hátt í 1200 ár), í útjaðri Ameríku en Grænland er landfræðilega í Ameríku og landamærin aðeins steinsnar frá Kanada og Bandaríkjunum. Trump og co. eru engir bjánar og þetta vita þeir. Þeim finnst "fáránlegt" að smáríkið Danmörk stjórni þessu risa landi. Ísland er algjörlega undir hæl Bandaríkjanna og sú staðreynd breytir ekki stöðu Ísland á neinn hátt.
En Ísland er frjálst lýðræðisríki, sem Bandaríkin fyrst allra þjóða viðurkenndi sem fullvalda ríki, á undan Dönum! Svo er ekki farið með Grænland og Grænlendinga. Þeir eru nýlenda/hjálenda undir stjórn annað ríkis sem er á leið til sjálfstæðis. Þess vegna þykjast Bandaríkjamenn geta áskorað Dani um það sem kemur út úr sjálfstæðisbaráttu Grænlendinga. Málið er að þeir taka ekki mark á orðum Grænlendinga (eru bara 58 þúsund hræður, ekki einu sinni með fjölda á við smáborg í Bandaríkjunum og hvers vegna að hlusta á "innfædda"?).
Bandaríkjamenn eru ekki vanir að fara vel með frumbyggja landssvæðis sem þeir hafa tekið yfir. Það verður engin breyting á því ef þeir taka yfir Grænland. Bandarísk menning myndi taka yfir allt. MacDonalds í Nuuk í stað selspiks. Góð skipti? Sjá örlög Havaí.
Munum orð Halldórs K. Laxness í Íslandsklukku en hér aðeins umsnúin: "Þeir grænlensku mundu þá í hæsta lagi verða feitir þjónar amerískt leppríkis. Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður, því í hans brjósti á frelsið heima".
Ísland gæti orðið spil í útþenslustefnu Bandaríkjanna
Flokkur: Bloggar | 12.4.2025 | 08:11 (breytt kl. 08:12) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Dýrkepyt mistök varnarmannsins (myndskeið)
- KA komið yfir eftir sannfærandi sigur
- Varði tvö víti en fékk á sig þrjú mörk (myndskeið)
- De Bruyne minnti á sig (myndskeið)
- Snæfríður Sól öruggur Íslandsmeistari
- Adam Ægir snýr aftur á Hlíðarenda
- Oddaleikur í Hafnarfirði eftir háspennu
- Sædís drjúg í dramatískum sigri
- Enn eitt jafnteflið hjá Arsenal
- Elvar frábær í mikilvægum sigri
Athugasemdir
Jarðfræðilega er 80% af landsvæði og íbúafjölda Íslands Ameríkumegin við skilin milli jarðskorpuflekanna.
Það er tæknilega ómögulegt að Samfylkingin og Viðreisn geti komið Íslandi í Evrópusambandið á einu kjörtímabili, vegna þess að stjórnarskráin leyfir það ekki.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.4.2025 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning