Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir - Er enginn í ríkisstjórninni ađ hringja í Hvíta húsiđ?
Öll ríki í heiminum lentu á tollalista Trumps (líka eyjan Kókós viđ Ástralíu!). Ţađ sem stendur upp úr er ađ mikill meirihluti ţjóđa fengu á sig grunn 10% tolla, ţar á međal Ísland. Ţetta er ekki eins mikil bylting og ćtla mćtti en ţćr ţjóđir og ţjóđarbandalag (ESB) sem hafa beitt mestu tollamúra í heiminum, fengu á sig aukaskerf af tollum. ESB, Kína og Indland hafa öll rosa tollamúra og tćknilegar viđskipta hindranir. Ţessir ađilar fengu á sig mestu tollanna en Víetnam fekk einna mest, 93% tolla.
Nú eru vinstri menn ađ fara á hliđina og halda ekki vatni af vandlćtinu af ţessari ósvífu. En ţá má benda á ađ ESB, Kína og Indland gengur bara ágćtlega međ sína tollamúra, lítil verđbólga og blómstrandi viđskipti. Ástćđan er einföld, ţetta eru risahagkerfi sem eru sjálfum sér nóg. Bandaríkjamenn flytja bara inn 11% af heildarviđskiptunum sem er ekki mikiđ. Ţetta mun ekki koma viđ budduna hjá almenningi, ţví ađ á sama tíma mun hann fá umtalsverđar skattalćkkanir.
Búast má viđ ađ heildsalar og erlendir útflytjendur til Bandaríkjanna taki á sig skellinn ađ miklu leyti. Neytandinn í Bandaríkjunum hefur eftir sem áđur val, ađ velja bandaríska vörur og ţađ er hörđ samkeppni innan Bandaríkjanna. Erlendar vörur verđa áfram í bođi. Viđbrögđ heimsins eru misjöfn. Sum ćtla ađ lćkka sína tolla en önnur bođa tollastríđ.
En ţetta á allt eftir ađ koma í ljós.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | 4.4.2025 | 09:36 (breytt kl. 20:24) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning