Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir - Er enginn í ríkisstjórninni ađ hringja í Hvíta húsiđ?

Öll ríki í heiminum lentu á tollalista Trumps (líka eyjan Kókós viđ Ástralíu!). Ţađ sem stendur upp úr er ađ mikill meirihluti ţjóđa fengu á sig grunn 10% tolla, ţar á međal Ísland. Ţetta er ekki eins mikil bylting og ćtla mćtti en ţćr ţjóđir og ţjóđarbandalag (ESB) sem hafa beitt mestu tollamúra í heiminum, fengu á sig aukaskerf af tollum. ESB, Kína og Indland hafa öll rosa tollamúra og tćknilegar viđskipta hindranir. Ţessir ađilar fengu á sig mestu tollanna en Víetnam fekk einna mest, 93% tolla.

Nú eru vinstri menn ađ fara á hliđina og halda ekki vatni af vandlćtinu af ţessari ósvífu. En ţá má benda á ađ ESB, Kína og Indland gengur bara ágćtlega međ sína tollamúra, lítil verđbólga og blómstrandi viđskipti. Ástćđan er einföld, ţetta eru risahagkerfi sem eru sjálfum sér nóg. Bandaríkjamenn flytja bara inn 11% af heildarviđskiptunum sem er ekki mikiđ.  Ţetta mun ekki koma viđ budduna hjá almenningi, ţví ađ á sama tíma mun hann fá umtalsverđar skattalćkkanir. 

Búast má viđ ađ heildsalar og erlendir útflytjendur til Bandaríkjanna taki á sig skellinn ađ miklu leyti. Neytandinn í Bandaríkjunum hefur eftir sem áđur val, ađ velja bandaríska vörur og ţađ er hörđ samkeppni innan Bandaríkjanna. Erlendar vörur verđa áfram í bođi.  Viđbrögđ heimsins eru misjöfn. Sum ćtla ađ lćkka sína tolla en önnur bođa tollastríđ.

En ţetta á allt eftir ađ koma í ljós.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband