Fantasía yfirlögregluţjóns um borgaraher!

Yfirlögregluţjónn hjá ríkislögreglustjóra segir ađ ef stríđ brytist út gćti lögregla beitt heimildum sínum til ađ kveđa almenning til verkefna undir umsjá lögreglu. Ţessi leiđ hugnast honum betur en hugmyndir um stofnun hers. Sjá slóđir:

Gćtu kallađ til á hćttustund og
Lögregla gćti kallađ til fleiri hundruđ óbreytta Íslendinga ef allt fer í skrúfuna

Ţarna er Karl Steinar Valsson, yfirmađur öryggis- og greiningardeildar ríkislögreglustjóra ađ vísa til laga um almannavarnir. Sjá í viđhengi hér ađ neđan.

Međ fullri virđingu fyrir manninum, ţá er Karl ekki átorítet um herfrćđi né sérfrćđingur um varnarmál. Lögregluskólinn gerir hann ekki ađ hernađarsérfrćđingi. En honum er velkomiđ ađ leggja orđ í belg, en hann má ţá vćnta mótrök. 

Eitt ţeirra er ađ ţađ er arfa vitlaust ađ kalla út óţjálfađan almenning, međ enga reynslu eđa getu til ađ taka ađ sér, hvađ?, starf hermanna? Ţađ er ekki útskýrt í fréttum. Vonandi er hann ađ vísa til hjálparsveitarmanna (sem hafa ţjálfun í björgunarstörfum en ekki í hermennsku) en ekki óbreyttra borgara en jafnvel ţeir eru međ enga ţekkingu eđa getu til ađ starfa á stríđstímum. Og ţađ er of seint ađ virkja mannskap eftir á!

Ţetta minnir bloggritara á Volkssturm sveitirnar í Berlín 1945. Volkssturm sveitirnar voru stofnađ í október 1944 ađ skipun Adolfs Hitlers og var hugsađ sem síđasta varnarliđ Ţýskalands. Ţađ samanstóđ af körlum á aldrinum 16 til 60 ára, sem ekki höfđu ţegar veriđ kallađir í herinn. Ţeir fengu oft litla sem enga herţjálfun og voru oft vopnađir úreltum eđa ófullnćgjandi vopnum, eins og skotvopnum frá fyrri heimsstyrjöld eđa einföldum skotvopnum eins og Panzerfaust. Ţessi "herafli" var stráfelldur enda bara ađ ţvćlast fyrir Rauđa hernum viđ yfirtöku Berlín.

Skárri hugmynd vćri ađ stofna hér heimavarnarliđ, á stćrđ viđ undirfylki sem fengi a.m.k. mánađarţjálfun árlega á launum en foringjarnir vćru atvinnuhermenn. Árlegur kostnađur er um hálfur milljarđur króna. Međ öđrum orđum vćri hér liđsafli, reiđbúinn, á hliđarlínunni, sem hćgt er ađ kalla út á klst. Heimvarnarliđsmenn starfa hina 11 mánuđi sem óbreyttir borgara og ţessi liđsafli hefđi engin áhrif á gangverk íslenskt atvinnulífs. Athugiđ ađ varnarmálafjárlög eru núna 6,8 milljarđar króna og hálfur milljarđur lítill í ţví samhengi. Allar Norđurlandaţjóđirnar hafa á ađ skipa slíkar varaliđssveitir međfram hefđbundinn herafla en fáir vita af ţví ađ samanlagt hafa ţćr yfir 1 milljón manna undir vopnum í dag.

En nóta bene, ţađ vćri skársti kosturinn ađ stofna hér elítu hersveit um 100 manns. Ef einhver telur ţađ lítiđ, ţá má líta á Navy Seal sérsveitirnar sem ávallt eru fremstir í víglínunni og innihalda átta SEAL Teams sveitir en ađeins eru um 2,400 virkir bardagahermenn innan heildarinnar.

Viđhengi:

"VII. kafli. Borgaralegar skyldur á hćttustundu.
19. gr. Almenn borgaraleg skylda.
Ţađ er borgaraleg skylda ţeirra sem eru á aldrinum 18–65 ára ađ gegna á hćttustundu, án endurgjalds, starfi í ţágu almannavarna í umdćmi ţar sem ţeir dveljast samkvćmt fyrirmćlum er lögreglustjóri gefur, ađ fengnum tillögum almannavarnanefndar eđa ríkislögreglustjóra. Ákvörđun lögreglustjóra má skjóta til [ráđherra]. 1) [Ţessari heimild skal ţó ekki beitt nema brýna nauđsyn beri til og önnur vćgari úrrćđi dugi ekki.] 2)
Kveđja má ţá sem eru á aldrinum 16–18 ára eđa eldri en 65 ára til starfs skv. 1. mgr., ef ţeir óska ţess sjálfir....."


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţessu er ég sammála og ţú skrifar af ţekkingu á ţessum málum Birgir sem fyrr. Ţar ađ auki finnst mér hugmynd Karls ólýđrćđisleg, ţađ er ađ segja, ég vildi frekar ađ hér vćri her sem ég gćti skráđ mig í ef ég vildi og vćri til í ađ gegna herţjónustu, heldur en ađ eiga von á ţví ađ vera kvaddur í slíkan borgaraher gegn mínum vilja. Ágćtt ađ minna á seinni heimsstyrjöldina hér og örvćntinguna undir lok hennar.

Einnig er ţađ rétt ađ lítill og ţrautţjálfađur her getur gert meira gagn en mannfjöldi sem enga ţjálfun hefur.

Beztu kveđjur.

Ingólfur Sigurđsson, 26.3.2025 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Mars 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband