Til lesenda Samfélags og sögu

Bloggritari hóf ađ skrifa á blogginu fyrir rúmum fjórum árum.  Ćtlunin var ađ "skrifa sig til skilnings" á einhverju málefni sem bloggritari er ađ lesa hverju sinni. Í stađ ţess ađ lesa ófullnćgjandi fréttir međ engu samhengi, vill bloggritari vita "allt" í kringum fréttina. T.d. af hverju hófst Úkraínu stríđiđ og hver er forsagan?

En ţegar skrifađ er svona á opinberum vettvangi, er ekki hjá ţví komist ađ einhver nennir ađ lesa efniđ! Ţađ ţótt oft á tíđum er efniđ tyrfiđ og höfđar ekki sérstaklega til hins almenna lesanda.

Blogg sem bloggarar skrifa, lifir ađeins einn dag á blog.is og er ţá horfiđ sjónum lesenda. En ţó ekki. Blogggreinin eđa pistillinn lifir nefnilega sjálfstćđu lífi áfram um ókomna tíđ á netinu. Bloggritari hefđur ţví fengiđ símhringingar frá blađamönnum en ekki síđan en ekki síst lesendum ţessa bloggs varđandi gamlar greinar. 

Ég vil ţví ţakka lesendum Samfélags og sögu fyrir ađ nenna ađ lesa pistlanna mína og fyrir ađ hringja í mig  og rćđa málin sem ţeim er í huga og ţeir hafa lesiđ á bloggsíđu minni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband