Bloggritari hóf að skrifa á blogginu fyrir rúmum fjórum árum. Ætlunin var að "skrifa sig til skilnings" á einhverju málefni sem bloggritari er að lesa hverju sinni. Í stað þess að lesa ófullnægjandi fréttir með engu samhengi, vill bloggritari vita "allt" í kringum fréttina. T.d. af hverju hófst Úkraínu stríðið og hver er forsagan?
En þegar skrifað er svona á opinberum vettvangi, er ekki hjá því komist að einhver nennir að lesa efnið! Það þótt oft á tíðum er efnið tyrfið og höfðar ekki sérstaklega til hins almenna lesanda.
Blogg sem bloggarar skrifa, lifir aðeins einn dag á blog.is og er þá horfið sjónum lesenda. En þó ekki. Blogggreinin eða pistillinn lifir nefnilega sjálfstæðu lífi áfram um ókomna tíð á netinu. Bloggritari hefður því fengið símhringingar frá blaðamönnum en ekki síðan en ekki síst lesendum þessa bloggs varðandi gamlar greinar.
Ég vil því þakka lesendum Samfélags og sögu fyrir að nenna að lesa pistlanna mína og fyrir að hringja í mig og ræða málin sem þeim er í huga og þeir hafa lesið á bloggsíðu minni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.3.2025 | 08:14 (breytt kl. 16:24) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning