Í bókinni 1984 hugsađi Orwell vandlega um mátt tungumálsins. Newspeak, uppfundiđ tungumál skáldsögunnar, er sérstaklega hannađ til ađ stjórna hugsunarferlinu međ takmörkuđum orđaforđa og kerfi grimmilegrar einföldunar sem kemur í veg fyrir flókna hugsun eđa tjáningu hvers kyns hugtaks sem er ekki í samrćmi viđ rétttrúnađ alrćđisstjórnarinnar.
Ţađ er eins og vinstrisinnađir wokistar (lesist: ný-marxistar) hafi tekiđ bókina til fyrirmyndar en ekki til viđvörunnar. George Orwell skrifađi bókina til ađ vara okkur viđ hćttur sósísalismans sem ávallt getur af sér alrćđisstjórnun á samfélaginu og sérstaklega einkalíf borgarans. Orđum og hugtökum er beitt markvisst til ađ stjórna hugsunum okkar hinna sem erum ekki woksinnar eđa marxistar. Nóta bene, held ađ margir fatti ekki ađ ţeir eru skilyrtir af ţessu kennikerfi enda er ţađ gert međ óbeinum hćtti í gegnum skólakerfiđ.
Kíkjum á hvernig stóri bróđir misbeitir tungumáliđ. Orwell benti á hvernig ríkisstjórnir nota útúrsnúninga til ađ hylja raunveruleikann (t.d. "friđarráđuneytiđ fyrir stríđsmál). Í dag nota stjórnvöld og fjölmiđlar einnig mildađ orđalag, svo sem: "Enhanced interrogation" = "bćtt yfirheyrsla" sem er í raun pyntingar. Eđa "Restructuring" í stađ "layoffs" sem ţýđist endurgera en ţýđir í raun uppsagnir.
Svo eru ţađ algjör endaskipti á ţýđingu hugtaka. Dćmi: Tvíhugsun er ađ hafa tvö mótsagnakennd hugtök í huganum samtímis. Vera međ stríđi og á sama tíma á móti. "Raunveruleikaeftirlit", kölluđu ţeir ţađ í Newspeak.
Svo er ţađ hugtakiđ hugsunarglćpur sem ný-marxistarnir hafa tekiđ upp á sína arma. Bannađ er ađ nota röng hugtök og reynt er ađ afmá óćskilegar hugsanir. Ţú mátt til dćmis ekki segja neitt ljótt um transfólk eđa jafnvel ađ hugsa neikvćtt um ţađ. Tek fram ađ bloggritari hefur ekkert á móti trans eđa annađ fólk. Skilgreiningin er ađ hugsa eitthvađ sem brýtur í bága viđ ákveđnar skođanir stjórnvalda.
Markmiđ Newspeak og nýmarxista er ađ ţrengja hugsunarsviđiđ. Ađ lokum munum viđ gera hugsunarglćpi bókstaflega ómögulega, ţví ţađ verđa engin orđ til ađ tjá hann.
En versta sem ný-marxistarnir hafa gert okkur er ađ segja okkur ađ lýgi sé sannleikur. Til dćmis ađ ţađ eru til 72 kyn, ţegar nátttúran segir okkur ađ ţau séu tvö og viđ getum auđveldlega skiliđ ţađ og séđ međ eigin augum. Ţađ ađ ćtla okkur ađ taka undir lýgina er mesta ósvífa sem mađur hefur séđ. En ţeir eru ekki einir, ţeir eiga sér fyrirmyndir í nasistum og kommúnistum.
Flokkur: Bloggar | 21.3.2025 | 15:51 (breytt kl. 19:14) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Takk fyrir góđa samantekt um hrylling samtímans.
Rúnar Már Bragason, 22.3.2025 kl. 01:37
Takk fyrir innlitiđ Rúnar. Ţetta mun bara versna međ hjálp gervigreindarinnar. Nú er t.d. hćgt ađ láta Hitler eđa Stalín halda nýjar rćđur í raungerđum myndböndum. Engum sönnunum er lengur hćgt ađ treysta.
Birgir Loftsson, 22.3.2025 kl. 09:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.