Alþingi Íslendinga sem stofnað var formlega 930 e.Kr. var löggjafarsamkunda Íslendinga. En það var ekki bara löggjafi, var líka dómstóll. Aðalhlutverk þess var að "rétta lög". En svo komu hnignunarskeið. Alþingi missti löggjafarvald sitt í áföngum eftir að Ísland gekk undir danska konungsvaldið árið 1662 með einveldi konungs. Formlega hætti Alþingi að setja lög árið 1800, þegar það var lagt niður af dönskum stjórnvöldum.
Í raun var Alþingi búið að missa löggjafar hlutverk sitt að hluta til strax eru Íslendingar gengu Noregskonung á hönd. Þar sem þjóðfélagið var mjög staðnað, giltu sömu lög um aldir. En kyrrstætt þjóðfélag er aldrei algjörlega kyrrstætt. Einhverjar breytingar urðu eftir því sem tímanum leið.
Þá var til leið sem kallast Alþingissamþykktir sem jafngildu lögum (sama og Aþingisályktanir okkar tíma). Þetta form var ríkjandi á síðmöldum og fram á nýöld. Alþingissamþykktir voru reglur sem Lögrétta samþykkti og höfðu lagagildi, sérstaklega ef þær fengu staðfestingu konungs.
Annað form sem Alþingi hafði voru Alþingisdómar. Þetta voru úrskurðir sem Lögrétta kvað upp og gátu einnig haft lagagildi ef þeir voru viðurkenndir sem fordæmi.
Þessar samþykktir og dómar voru mikilvægar fyrir réttarkerfið á Íslandi á miðöldum, sérstaklega þar sem ný lög voru ekki sett oft, heldur þróaðist rétturinn með þessum hætti. Konungurinn þurfti oft að staðfesta stærri breytingar, en í sumum tilvikum voru alþingissamþykktir teknar gildar án konungsstaðfestingar, ef þær voru samræmdar gildandi lögum. Á þessu tímabili komu einnig konungsbréf (tilskipanir frá Danakonungi), sem höfðu lagagildi og oft tóku fram fyrir íslenskum lögum.
Alþingi missti löggjafarvald sitt í áföngum eftir að Ísland gekk undir danska konungsvaldið árið 1662 með einveldi konungs. Aumingaskapur Íslendinga gagnvart erlendu valdi birtist í formi ályktanir eða bænaskrár. Þær höfðu ekki lagagildi nema dönsk stjórnvöld eða konungur náðsamlega samþykkut þær. Eftir endurreisn Alþingis árið 1845 starfaði það sem ráðgefandi þing, en hafði ekki löggjafarvald og ályktanir og bænarskrár teknar upp á ný. Lagasetning á Íslandi á 15. öld var því blanda af eldri íslenskum lögum og nýjum fyrirmælum frá Danakonungi.
Flokkur: Bloggar | 18.3.2025 | 14:23 (breytt kl. 14:23) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning