Nú er það spurningin sem verður svarað á næstu dögum, mun Pútín samþykkja vopnahlé? Er Trump í vasanum á Pútín? Mun hann beita Pútín hörku eins og hann beitti Zelenskí? Þetta er spennandi að vita.
En það er líka verið að tala um frið við Íran. Það er ekki eins bjart þar, því að klerkastjórnin rífur kjaft á móti friðarumleitunum Trumps. Þeir hafa ekkert til að bakka orð sín. Loftvarnarkerfið í molum. Það er því líklegt að Bandaríkjamenn sigi kjölturakka sínum Ísrael á Íran með loftárásum ef þeir neita að hætta við kjarnorkuvopna áætlun sína. Spurning er bara hvort Bandaríkjaher taki þátt í árásum Ísraela? Ef þeir gera það, þá er hægt að leggja efnahag landsins í rúst á einni viku með árásum á olíu mannvirki og hernaðarskotmörk verða með í pakkanum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stríð | 13.3.2025 | 09:56 (breytt kl. 09:59) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning