Trump undir hćl Pútíns?

Trump hefur ekki tekiđ neinum silkihöndum á Zelenskí eins og sjá má af atburđarrás undanfarna daga.  Nú er Zelenskí nauđbeygđur til ađ láta ađ vilja Trumps í jarđefnamálinu og gengur líklega til friđarsamninga á nćstunni. Rússar eru afar ánćgđir međ framgöngu Trumps.

En svo er ţađ stóra spurningin. Hvernig mun Trump taka á Pútín viđ samningsborđiđ? Ef hann fer mjúkum höndum um Rússa, verđa spurningar um tök Rússa á honum áleitnar. Ţetta á eftir ađ koma í ljós fljótlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

USA hefur ekki bara veriđ ađ dćla peningum og vopnum til Úkraínu heldur líka veriđ ađ sjá ţeim fyrir mikilvćgum hernađarupplýsingum sem virđast vera algjörlega nauđsynlegar til ađ nýjustu fínu drápstćkin frá evrópu virki

Without US intelligence, Ukraine will not be able to make such effective use of long-range Western weaponry, like the US-made Himars launchers or Stormshadow missiles supplied by Britain and France.

Grímur Kjartansson, 6.3.2025 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband