Trump hefur ekki tekið neinum silkihöndum á Zelenskí eins og sjá má af atburðarrás undanfarna daga. Nú er Zelenskí nauðbeygður til að láta að vilja Trumps í jarðefnamálinu og gengur líklega til friðarsamninga á næstunni. Rússar eru afar ánægðir með framgöngu Trumps.
En svo er það stóra spurningin. Hvernig mun Trump taka á Pútín við samningsborðið? Ef hann fer mjúkum höndum um Rússa, verða spurningar um tök Rússa á honum áleitnar. Þetta á eftir að koma í ljós fljótlega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 5.3.2025 | 11:18 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Börnin héldu öskudaginn hátíðlegan
- Eldur kom upp í verslunarhúsnæði
- Andlát: Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona
- Ég vissi ekki annað en að þetta væri í lagi
- Hlaut tjón vegna hættueiginleika bifreiðar og fær bætur
- Hlynnt hagræðingu en ekki viss með sameiningu
- Um 9% íbúa í Súðavík innflytjendur 18 ára og yngri
- Dregið verður úr umsvifum Rúv á samkeppnismarkaði
Erlent
- Bandaríkin ræða beint við Hamas
- Segir Trump fara með fleipur
- Örlög Evrópu ekki ákveðin í Moskvu eða Washington
- Skerða þjónustu við þá sem hafna vegabréfunum
- Sakar Trudeau um græsku
- Hæstiréttur klofnaði og ákvörðun Trumps dæmd ógild
- Mexíkó hótar að finna sér ný viðskiptaríki
- Beita sér enn frekar gegn Úkraínu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning