Ţađ er mikil saga á milli Rússland og Úkraínu. Ţessi átök eru svćđisátök og snúast ekkert um ađ Pútín vilji halda áfram og ráđast á restina af Evrópu.
Ţegar Evrópuleiđtogar segja ađ Pútín muni snúa sér nćst ađ Austur-Evrópu, er ţađ hrćđsluáróđur. Rússar eru smáveldi en međ stórt kjarnorkuvopnabúr (sem er trygging gegn innrás en ekki árás á önnur ríki). Ađ ćtla sér ađ ráđast á NATÓ ríki, međ eđa án Bandaríkjanna vćri pólitískt sjálfsmorđ en ríkin eru um 30 talsins.
Ţađ ađ Rússar hafa ađeins tekiđ 20% af Úkraínu á ţremur árum sýnir og sannar ţađ. Tökum dćmi ţví til stuđnings. Innrás Ţjóđverja í Sovét-Úkraínu áriđ 1941. Ţetta var hluti af Barbarossa-ađgerđinni sem hófst 22. júní 1941. Ţjóđverjar fóru hratt fram og náđu mikilvćgum úkraínskum borgum á nokkra mánuđi:
Lviv féll 30. júní 1941 (Vestur-Úkraína). Kćnugarđur, höfuđborgin, féll 19. september 1941 eftir mikla umsáturbardaga ţar sem yfir 600.000 sovéskir hermenn voru teknir til fanga. Kharkov var tekin 24. október 1941. Odessa, lykilhöfn í Svartahafi, hélt út til 16. október 1941, eftir tveggja mánađa umsátur. Sevastopol á Krím bar viđnám til 4. júlí 1942, eftir átta mánađa umsátur.
Í lok október 1941 var megniđ af Úkraínu undir stjórn Ţjóđverja, nema Krímskaga sem var ekki ađ fullu sigrađur fyrr en um mitt ár 1942.
Ţannig ađ ţađ tók um ţađ bil 4 til 5 mánuđi fyrir Ţjóđverja ađ ná meirihluta Úkraínu á sitt vald, međ fullri stjórn eftir um ţađ bil ár. Pútín er enn fastur í Austur-Úkraínu eftir ţrjú ár.
Flokkur: Bloggar | 2.3.2025 | 11:15 (breytt kl. 12:11) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning