J.D. Vance skammar Evrópuríki fyrir skort á lýðræði og málfrelsi

Því miður hefur Vance rétt fyrir sér. Woke rétttrúnaðurinn og miðstýringin frá Brüssel er allt að kæfa í vöggu lýðræðis og heimspeki - Evrópu. Það eru engir leiðtogar til í Evrópu, aðeins skrifræðis- og kerfiskarlar-konur er sem komast til valda í gegnum flokka sína með því að klóra rétt bök.

Andleg hnignun  álfunnar fer í hönd við aukið ríkisdæmi og enginn ver andlegan fjársjóð sem saga Evrópu og menning hefur að geyma. Umburðarlyndið og innleiðing framandi menningaheima leiðir að lokum til helsis og átaka innan evróskra samfélaga. Flóttamenn eru byrjaðir að flýja Svíþjóð sem dæmi því að öryggi þeirra er minna þar en þaðan sem þeir komu frá.

Inn í þessa hnignun vilja Evrópusinnar leiða Íslendinga og einu rökin fyrir inngöngu í ESB er betra gengi Evrunnar gagnvart krónunnar en  þessir kappar minnast ekki á skrifræðið, opin landamæri, orkuskort, hugmyndafræðilega villustefnu, glæpi og þjóðaskipti í Evrópu sem nú er í fullum gangi sem reynar er líka að gerast á Íslandi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband