Schengen og vegabréfa laus ferđalög

Er nokkur Íslendingur sem ferđast án vegabréfs erlendis? Stígur upp í flugvél án vegabréfs? Jafnvel til Schengen landa? Svariđ er nei.

Schengen samkomulagiđ hefur bara tvennt sem telst kostur.  Náin samvinna lögreglu ţessara ríkja, en hún er annars líka góđ viđ önnur Evrópu-ríki utan Schengen, viđ höfum Evrópu-lögreglu sem heitir Europol. Ţannig má strika ţennan kost út. En svo er ţađ vegabréfa áritanir. Engar slíkar en eru ţćr nokkuđ upp á borđinu hvort sem er viđ ríki utan Schengen í Evrópu?

Schengen hentar Evrópuríkjum sem eru á meginlandi Evrópu. Ţar eru landamćri bara strik á landakorti. En Schengen hentar ekki eyríki lengst norđur í ballarhafi međ landamćra hliđ sem telja má á annarri hendi. Í Evrópu er gott ađ geta keyrt viđstöđvalaust milli landa. En ef menn taka eftir ţví, eru landamćrastöđvarnar ennţá uppistandandi. Ţau er hćgt ađ manna án fyrirvara og er stundum gert.  Einnig er landamćravarsla ennţá í öllum löndum.

Eftirfarandi lönd hafa framlengt innra eftirlit á landamćrum sínum til mars-júní 2025: Austurríki, Danmörk, Frakkland, Ţýskaland, Ítalía, Noregur, Slóvenía og Svíţjóđ. Svo bćttust Rúmenía og Búlgaría inn í Schengen svćđiđ áriđ 2024 sem telst varla vera framför, ţví ţađan streyma glćpagengin til Íslands og annarra Evrópuríkja.

Arfaslök landamćrastefna ESB hefur bitnađ illa á Íslandi. Ađ vera í Schengen eđa ekki, skiptir engu máli fyrir okkur. Svo fremur sem fólk utan Evrópu er komiđ inn í álfuna, er förin greiđ. Beint flug er ađeins viđ Evrópu og Norđur-Ameríku og ţví verđa ólöglegir innflytjendur ađ fara í gegnum önnur lönd í Evrópu. Ţađ er svo auđvelt ađ stjórna íslensku landamćrunum en ţađ er ekki hćgt á međan Íslendingar eru í Schengen samstarfinu.

Svo vilja menn ganga í ESB! Međ galopin landamćri og tollastríđ viđ Bandaríkin og helsi í fríverslun. Afhenda íslensku fiskimiđin sem hafa ađeins veriđ frjáls gagnvart fiskveiđum erlendra fiskveiđiskipa síđan 1976. Sjá menn fyrir sér spćnska togara sigla inn í íslenska lögsögu og taka ţví fagnandi?

Í Schengen geta ólöglegir innflytjendur og glćpamenn ferđast á milli landa án vankvćđa. Eru ţetta velkomnir gestir? ESB er brauđrisi sem heftir viđskiptalíf Evrópu á margan hátt. Reglugerđafargan, miđstýring ókosina embćttismanna í Brussel, orkuskortur, félagslegur óróleiki, hryđjuverkahćtta, glćpir og lengi má telja upp ókostina. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband