Ćtlar RÚV ađ stjórna málfar á Íslandi?

Bloggritari rakst á frétt í DV ţar sem talađ er um Belarús í stađ Hvíta-Rússland. Mađur er dálítiđ hissa á ađ ađrir fjölmiđlar taki mark á RÚV sem vildi breyta landaheitinu. RÚV ţykist vera međ gott íslenskt mál á dagskrá sem fjölmiđilinn hefur ekki. 

Ef mađur slćr inn Belarus á ensku í Google translate kemur upp hiđ frábćra hugtak og landaheiti: Hvíta-Rússland. Gagnsćtt hugtak en ef mađur notar RÚV útgáfuna, er ţađ Belarús! Hver skilur ţađ?  Fegurđ íslenskunnar liggur í gagnsći orđanna; mađur sér orđ í fyrsta skipti og skilur ţađ án útskýringa. Nokkuđ sem enska hefur ekki enda blendingur af latínu, norrćnu og keltnesku.

Ţví miđur reiđ Utanríkisráđuneytiđ á vađiđ međ ţetta orđskrípi áriđ 2021. Ađ sögn Sveins H. Guđmarssonar, deildarstjóra upplýsingadeildar ráđuneytisins, var sú ákvörđun tekin snemma árs 2021 ađ tala einvörđungu um Belarús.

Sveinn segir ađ nokkrar ástćđur liggi ađ baki. Í fyrsta lagi sé ţađ eindreginn vilji ţorra landsmanna ađ landiđ ţeirra sé frekar kallađ Belarús en Hvíta-Rússland. „Má sérstaklega nefna ađ Svietlana Tsikhanouskaya, leiđtogi lýđrćđisaflanna í Belarús, hefur lagt áherslu á ađ vísađ sé til landsins međ ţessu heiti.“ Í öđru lagi sé Belarús opinbert heiti landsins og ţađ er notađ mjög víđa, međal annars á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna. 

Kjarni málsins er ţó, eftir allt, ađ viđ notum aldrei beint orđiđ sem landsmenn nota sem er Gudija eđa Respublika Belarus. Ţegar borgarheiti og landaheiti eru ţýdd, má nota ţá útgáfu sem hentar viđkomandi landi. Viđ erum ađ nota íslensku útgáfuna af landaheitinu og viđ verđur ađ skilja hana.  Tökum dćmi: London er stundum kölluđ Lundúnir. Ekkert ađ ţví.  

Svo er ţađ annađ hvort landiđ verđi mikiđ lengur frjálst, ţví einrćđisherra ríkisins er á síđasta snúningi, hefur stjórnađ landinu í 30 ár og algjörlega undir hćl Kremlar. Taliđ er ađ Pútín sé međ áćltun um innlimun.  Hvađ á ţá ađ kalla landiđ ef af verđur?

Megi Hvíta-Rússland dafna lengi vel og vera sjálfstćtt um ókomna framtíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Bela Rus er bara Rússneska heiti landsins.

Um daginn varđ flugslys, og ţađ fyrsta sem ţessum hálfvitum datt í hug var ađ afmennska öll fórnarlömbin.

Ţeir hjá RÚV er fuckin idjótar, svo ég tali nú góđa íslensku.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.1.2025 kl. 16:16

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Annađ sambćrilegt dćmi: Moldavía (ekki Moldova).

Ţetta vita allir sem hafa lesiđ Tinnabćkurnar.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.1.2025 kl. 17:30

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Snillingarnir á RÚV kalla sterio víđóma í stađ tvíóma (tveir hátalarar). Og suround hljóđkerfi tvióma! Málfars ráđgjafi RÚV fann ţessi hugtök upp í leiđindum sínum.

Birgir Loftsson, 31.1.2025 kl. 23:40

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvađ kalla ţeir ţá fjögurra rása hljóđkerfi?

Guđmundur Ásgeirsson, 31.1.2025 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband