85% Grćnlendinga vilja ekki vera Bandaríkjamenn

Ţá er ţađ ljóst og Trump getur ţá einbeitt sér ađ ţví ađ komast í stađinn yfir námur Grćnlands og byggt herstöđvar.  Ţótt Trump sé voldugur verđa menn ađ muna ađ Bandaríkjaforseti getur bara háđ stríđ í einn mánuđ, ef ské kynni ađ óvćnt stríđ brjótist út en eftir einn mánuđ verđur hann ađ fá blessun Bandaríkjaţings sem er nćsta ólíklegt, ţótt flokkur hans sé undir hćl hans.

Svo er ţađ ađ lýđrćđisríki ráđast sjaldan á önnur lýđrćđisríki. Oftast er um ađ rćđa átök á milli einrćđisríkja og lýđrćđisríkja. En ţađ eru ţó dćmi um slíkt. Hins vegar ţarf Trump ađ fara gegn bćđi NATÓ og ESB ef hann ćtlar ađ taka Grćnland međ valdi og gegn vilja fólksins og Danmörk og ţađ vćri ađ brenna allar brýr ađ baki sér. Bandaríkjamenn eiga bara fáa raunverulega "vini" í heiminum og ţađ eru enskumćlandi ríkin og Evrópuríkin ásamt fáeinum ríkjum í Asíu.

Trump 2.0 er annar mađur en Trump 1.0.  Hann veit ađ hann hefur bara fjögur ár, ţarf ekki ađ berjast fyrir endurkjöri og ţađ ađ hann missti nćstum lífiđ síđastliđiđ sumar, hefur breytt manninum. Hann er reynslunni ríkari eftir fyrra kjörtímabil og honum er slétt sama um álit annarra m.a. vegna ţess ađ hann hefur fengiđ tvćr embćttisafglapa ákćrur, ţrjár til fjórar málsóknir, tvćr morđtilrćđi (eru fleiri sem voru undirbúin)og ţetta allt hefur gert hann hćttulegan ţví hann sigrađist á allar raunir. Hann lítur á sig sem ósigrandi og allar árásirnar hingađ til, hafa bara hert hann. Andstćđingum hans hefur tekist ađ gera hann hćttulegri en áđur.  Trump mun ţví tuddast áfram nćstu fjögur árin og gera Bandaríkin ađ ţví heimsveldi sem ţađ er í raun.

P.S. Eina fólkiđ sem sćkist eftir ađ verđa Bandaríkjamenn er ţriđja heims fólk. Evrópubúar (Grćnlendingar međtaldir) eru vanir lífgćđum sem fćstir Bandaríkjamenn njóta. Svo sem góđan (elli)lífeyrir, lengra orlof, "ókeypis" heilsugćslu og velferđakerfi. Skil Grćnlendinga vel, ţótt Danir séu ekki sérstakir húsbćndur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband