Leti stjórnmálamannsins eða er það heimska?, er að hækka skatta þegar illa stjórnað stjórnkerfi vantar fé. Nú vilja ungir jafnaðarmenn = Samfylkingarmenn að hækka fyrirtækjaskatta upp í 25% sem virðist vera tala tekin úr lausu lofti. Ekki á að spara eða hagræða. Bara taka úr vösum fólks.
Sumir segja að fyrirtæki eru ekki fólk, en það er ekki rétt. Það er fólk sem á fyrirtækin, sem flest eru smá, og það hefur starfsfólk sem treystir á fyrirtækið sér til viðurværis.
Það munar um hvert prósentustig sem skattar eru hækkaðir, því að fyrir eru fyrirtæki og einstaklingar ofurskattaðir. Vill minna á að tekjuskattar hækkuðu um áramótin 2024/25 eins og þeir gerðu áramótin áður.
Ekki byrjar valkyrjustjórnin vel. Það á að neyða ofan í okkur ESB umsókn og þjóðaratkvæði, þótt engin eftirspurn sé eftir hrunið Evrópusamband. Og Ísland var að gera tvo fríverslunarsamninga, við Kosovo og Taíland, sem það hefði ekki geta gert ef landið væri í sökkvandi Titanic skipi Evrópusambandsins.
Einn stjórnarflokkanna á í erfiðleikum með bókhald sitt og kann ekki að skrá stjórnmálaflokk sem stjórnmálaflokk hjá RSK (sem er mjög auðvelt verk). Svo á hann að sjá um bókhald þjóðarinnar!
Allir stjórnarflokkarnir eru hlyntir skattahækkunum, enda allir vinstri flokkar. Allir vilja gera svo mikið með peninga okkar fyrir sitt fólk. Svo þóttust flokkarnir vilja hagræða í anda DOGE í ársbyrjun og báðu um tillögur borgaranna. Ekki ein einasta stofnun verður aflögð, það verður niðurstaðan. Styrkjakerfi ríkisins á útopnu o.s.frv. Það er því þung tíð framundan fyrir skattborgarann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.1.2025 | 09:46 (breytt kl. 11:04) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
Athugasemdir
Vinstri menn stefna á eyðingu siðmenningar, ekki uppbyggingu eins eða neins.
Það var alltaf planið.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.1.2025 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.