Fjölmiđlar og stjórnmálaflokkar á spena ríkisins - okkar borgaranna

Ţeir sem fá greiđslur fyrir einhverja ţjónustu, eru aldrei sjálfstćđir.  Ţetta á viđ um launafólk, samtök, stofnanir, félagasamtök, fjölmiđla og stjórnmálaflokka.

Ţađ er ţví hćsta máta óeđlilegt ađ fjölmiđlar (sem starfa á samkeppnismarkađi) er úthlutađ rekstrafé. Hvađ verđur ţá um hlutleysiđ?  Fíllinn í herberginu hérna er RÚV.

Stjórnmálaflokkar fá úthlutađ styrktarfé fyrir rekstur sinn. Hvers vegna svona félagasamtök eru styrkt af almannafé, fé okkar skattborgara, er óskiljanlegt. Eins og nýlegt dćmi sannar, skapar ţetta vantraust og spillingu. Og smáflokkar = félagssamtök, sem ná ekki inn á ţing, eiga ekkert međ ađ fá peninga mína og ţína.

Ísland er lítiđ land en međ risastórt stjórnkerfi. Ţetta u.ţ.b. 400 ţúsund manna ţjóđfélag, á ađ standa undir stjórnsýslu sem er á umfangi á viđ 2 milljóna manna samfélag. Einhvers stađar verđur ađ skera niđur, minnka umfang bálknsins og beinasta leiđin er ađ skera niđur styrkjakerfi hér á landi sem er umfangsmikiđ.  Alls kyn félagasamtök og einstaklingar fá styrki úr tómum ríkiskassa. Fjölmiđlar og stjórnmálaflokkar bćtast hér viđ og erum umfangsmikilir styrkjaţegar. Okkur vantar DOGE.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband