"Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir það draum allra samgönguráðherra að taka fyrstu skóflustungu að samgöngumannvirkjum.
Eyjólfur hefur áður verið gagnrýninn á Fossvogsbrúna en hann segir það mikilvægt að skipst sé á skoðunum í lýðræðislegri umræðu." segir Morgunblaðið. Sjá slóð: Fagnar brú sem hann áður gagnrýndi
Hann talar eins og hann hafi ekki frjálsan vilja og verði að lúta ákvörðunum annarra. En svo er ekki. Hann gæti sem nýr ráðherra lagt málið á hilluna ef hann virkilega heldur að hugmyndin er alvond. Hún er það í núverandi formi. Þ.e.a.s. aðeins ætluð strætisvögnum, gangandi og hjólandi umferð. Hann gæti til dæmis sagt af sér ráðherra embætti og gerst óbreyttur þingmaður.
Sannfæring hans virðist ekki mikil á fjöl mörgum sviðum og á grundvallaratriðum eins og bókun 35 sem hann hefur einnig gagnrýnt harðlega en ætlar að veita brautargengi það þótt hann telji bókunina brjóti stjórnarskránna!
Eyjólfur er ekki áhorfandi að eigin lífi og hann getur staðið við sannfæringu sína og sagt nei! Því miður virðist Flokkur fólksins bera skarðan hlut úr býti í þessu stjórnarsamstarfi og ráðherrar flokksins þurft að kokgleypa margar fyrri yfirlýsingar.
Þetta á ekki bara við þingmenn Flokk fólksins, heldur stjórnmálamenn allra flokka sem steingleyma um leið og þeir stíga inn um dyrnar á Alþingishúsinu, að þeir hafa gefið heitið sitt og lagt mannorð að veði, að gera það sem þeir sögðust ætla að gera fyrir kjósendur sína. Þeir eiga að heita fulltrúar fólksins, ekki flokksins sem þeir eru í.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.1.2025 | 12:35 (breytt kl. 12:41) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning