Friðardúfur fljúga út í loftið

Nú voru íslensku friðardúfurnar að gefa út sjálfhjálparbók um sjálfa sig sem heitir "Gengið til friðar" (ætti að heita "Gengið til einskins") og fjallar um misheppnaða sögu herstöðvaandstæðinga sem áorkuðu nákvæmlega engu og reyndust ekki vera annað en vinstrisinnar sem voru vilhallir undir Kremlverja í kalda stríðinu og börðust hart gegn allt sem kallast bandarískt eða veru Íslands í NATÓ. Notaðir í pólitískum tilgangi af sovétinu.

Kannski það hafi farið fram hjá bloggritara, en hann hefur ekki orðið var við friðargöngu marsa friðarsinna gegn stríðinu í Úkraínu. Ef svo hefur verið, þá er það í skötulíki. Menn hafa hins vegar verið ákafir í að mótmæla stríðinu í Gaza og gengið hart fram og farið inn á marga fundi og opinberar stofnanir til að mótmæla og valda ursla. Hvers vegna þessi mismunur?

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband