Stjórnmálaleiđtogar ydda blýanta fyrir komandi friđarviđrćđur

Allir leiđtogar, sem skipta máli hvađ varđar friđarferli í Úkraínu stríđinu eru farnir ađ undirbúa sig undir friđarviđrćđur. Evrópuleiđtogarnir skipta engu máli, enda engir alvöru stjórnmálaskörungar til í Vestur-Evrópu. 

Zelenskí er tilhneyddur enda blankur, Pútín vegna ţess ađ hann er líka blankur en líka vegna ţess ađ hann kemst varla mikiđ lengra međ stríđsbrölti sínu og er úrvinda og Trump vegna ţess ađ hann ćtlar ađ láta minna sig sem mađurinn sem stillti til friđar í stćrsta stríđi Evrópu síđan seinni heimsstyrjöldin var og hét. Friđarviđrćđur eru í ţessum töluđum orđum í undirbúningi.

Annađ hvort ná menn saman viđ samningsborđiđ fljótt og örugglega eđa engin niđurstađa fćrst en ţá mun nátttúran taka viđ og koma á friđi međ vorleysingjum sínum. Efast um ađ menn nenni ađ taka upp ţráđinn eftir ţađ og láti ţá víglínurnar vera eins og ţćr voru fyrir vorkomuna.

Ađ lokum varđandi hitt stríđiđ sem heimsbyggđin er ađ horfa á, stríđ Ísraela viđ nágranna sína, ţá er athyglisvert ađ Ísraelar eru ekki farnir af stađ međ árásir á Íran. Eru ţeir ađ bíđa eftir Trump?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband