Það má kalla allt kosningasvik sem stjórnmálaflokkur gerir andstætt þeirri stefnu sem hann kynnir í kosningabaráttu. Skilin eru ekki skýr. T.d. það að VG skuli hafa starfað með NATÓ, leiðtogi þeirra var virkur í starfi þess og ekki var sett sem skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórnarsamstarfi að Ísland gengi úr NATÓ. Nema þeir hafi ekkert meint með þessari stefnu en það eru svik við kjósendur flokksins sem bjuggust við öðru. Hvar er flokkurinn í dag? Kosningasvikin voru bara of mörg og augljós fyrir kjósendurna að kyngja.
En hvernig á að taka á 360 gráðu stefnu Viðreisnar og Samfylkingunnar í ESB málinu? Var ekki á dagskrá en núna á dagskrá. Að koma með skoðanakönnun (þjóðaratkvæði er þetta kallað) um hvort Íslendingar eigi að sækja um. Það er jú á stefnuskrá flokkanna að fara inn í ESB. Eru þetta svik?
Það er erfitt að finna rétta hugtakið til að skilgreina þetta, kannski "hálf svik"? Man ekki betur en að leiðtogarnir hafi sagt að það sé ekki á stefnuskránni að sækja um en nú er það undirbúið. Heimsýn kallar þetta ESB suð sem mun aldrei stoppa.
Athyglisvert að í skoðanakönnun er meirihluti Íslendinga á móti inngöngu. Og margir vilja þjóðaratkvæði bara til að losna við málið og suðið, enda ESB - liðið eins og lítið barn sem suðar í foreldri þar til það fær það sem það vill fá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Evrópumál | 5.1.2025 | 17:27 (breytt kl. 18:41) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning