Menn vilja kalla stjórnina sem nú er veriđ ađ reyna ađ mynda valkyrjustjórn. Hljómar sem skemmtilegt heiti á ríkisstjórn en er kannski fyrirbođi um hvernig stjórnin verđur.
Til gaman má geta ađ valkyrjur, í norrćnni gođafrćđi, eru hópur meyja sem ţjónađi guđinum Óđni og voru sendar af honum á vígvellina til ađ velja hina vegnu sem áttu sćti í Valhöll.
Ţessir forbođarar riđu til vígvallarins á hestum, međ hjálma og skjöldu; í sumum tilfellum flugu ţćr um loft og sjó. Sumar Valkyrjur höfđu vald til ađ valda dauđa ţeirra kappa, sem ţćr vildu ekki; ađrar, einkum hetju valkyrjur, vörđu líf og skip ţeirra sem ţeim voru kćrar. Fornnorrćnar bókmenntir vísuđu í hreinar yfirnáttúrulegar valkyrjur og einnig í valkyrjur manna međ ákveđna yfirnáttúrulega krafta.
Efa má ađ formenn Samfylkingarinnar, Viđreisnar og Flokk fólksins séu gćttar yfirnátttúrlega krafta en ţćr hafa vald yfir flokkum sínum. Valkyrjur eru vígreifar og ţví má búast viđ ţćr snúist hver á móti annarri áđur en langt um líđur. Kannski er betri viđlíking ađ líkja ţeim viđ prímadonnur. Allir vita hvernig er ađ umgangast slíkar konur.
Slúđur berst af ţví ađ nú fái Flokkur fólksins ađeins tvo ráđherra en réttast vćri ađ hann fengi ţrjá ef miđađ er viđ kosningarfylgi. Ađeins formađur Viđreisnar hefur reynslu af ráđherrastörfum og ţví má búast viđ ađ ţegar rennur af ţeim víman af ţví ađ komast til valda og dagleg störf taka viđ, ţá súrni í Ásgarđi og ţćr snúist hver gegn annarri.
Ćtli ţađ verđi eins og í ţessu myndbandi, ţćr koma askvađandi inn en skilja allt eftir í rúst!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.12.2024 | 11:06 (breytt kl. 18:02) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferđir Íslendinga - herferđir eđa pílagrímaferđir?
- Hvađ hefđi ţurft marga Íslendinga til ađ halda uppi konung og...
- Woke ćđiđ er bara nýjasta dćmiđ um bábilju ćđi mannkyns
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.