Musk og Ramaswarny hafa fengið það hlutverk að skera niður ríkisútgjöld bandarísku alríkisstjórnarinnar en það er hægara sagt en gert.
Samkvæmt frétt CNBC í seinustu viku eyddi alríkisstjórnin árið 2023 samtals 6.1 billjón Bandaríkjadala í alríkis kostnað, samkvæmt fjárlagaskrifstofu þingsins sem er óflokksbundin. Af þessum 6,1 billjónum dala voru um 3,8 billjónir dala þegar útilokaðir vegna niðurskurðar á fyrsta degi, lagalega skylt að fara í lögboðnar útgjaldaáætlanir eins og almannatryggingabætur fyrir starfsmenn á eftirlaunum, Medicare umfjöllun og lífeyrir fyrir uppgjafahermenn.
Eftir það voru u.þ.b. 650 milljarðar dollara settir til hliðar til að greiða vexti af ríkisskuldinni.
Þetta skildi eftir 1,7 billjónir dala fyrir allt annað, þekkt sem valbundin fjármögnun. 805 milljörðum dollara af þessu var eytt í landvarnir, að mestu ósnertanlegur pottur af peningum. Að lokum var afganginum skipt niður á alríkisdeildirnar sem sinna miklu af sýnilegu, daglegu starfi stjórnvalda og stofnanna.
Það er því ljóst að ekki verður hægt að skera niður $2 billjónir dollara. En það er hægt að skera niður og það er viðurkennt. Það fer t.d. $150 milljarðar í hælisleitendur árlega, tugir ef ekki hundruð milljarðar í stríðið í Úkraínu og nú ætlar að Biden að henda $1 milljarð í aðstoð handa Afríku. Á meðan eru ríkisskuldirnar komnar í $36 trilljónir dollara.
En Trump liðar ætla ekki bara að skera niður, það á líka að búa til tekjur fyrir ríkissjóðinn. Og það þrátt fyrir skatta lækkana áætlun sem á að raungerast þegar á næsta ár. Það er gert með því að setja efnahagskerfið á yfir snúning og þar skiptir orku kostnaður miklu máli enda knýr hann atvinnulífið. Einnig að afreglu gera regluverk fyrir atvinnulífið, setja tolla á vörur frá andstæðingum Bandaríkjanna, svo sem á kínverskar vörur o.m.fl. Það á sem sé að stækka þjóðarkökuna.
Tekjuskattur var komið á 1913 en áður voru það tollar sem aðaltekjulind alríkisstjórnarinnar. Það er hægt að afla tekjur á annan hátt, t.d. með virðisaukaskatti. Á Íslandi er hæsta skatttekjumarkið 46%! Er þetta ekki rán?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | 9.12.2024 | 11:58 (breytt kl. 17:30) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning