Úr öskunni í eldinn?

Bashar al-Assad forseti Sýrland hefur flúiđ land. Ekki er vitađ hvort hann er lífs eđa liđinn.  Spurningin er hvort ţetta séu slćm eđa góđ tíđindi. Ţetta eru slćm tíđindi ef harđlínu múslimar taka viđ en góđ ef ţađ verđa stjórnarskipti og landiđ sameinast. Kúrdar eru líklegir til ađ fá sjálfstjórn, jafnvel eigiđ ríki. Hver getur stoppađ ţá? Bara Tyrkir.

Líklega eru ţetta góđ tíđindi fyrir Ísrael sem hafa átt óvin í Sýrlandi frá upphafi ríkisins. Íranir sakna góđan bandamann en nú verđur erfiđara fyrir ţá ađ vopna Hezbollah í gegnum leiđir í Sýrlandi. Spilaborgin í Íran er ađ falla og áhrif Rússa í Miđausturlöndum ađ minnka. Nú er bara Íran eftir. Sjálfir eru ţeir ţreyttir á stríđinu í Úkraínu og í viđtali utanríkisráđherrans Lavroc viđ Tucker Carlson má greina ţeir bíđa eftir ađ Trump taki viđ völdum svo hćgt sé ađ semja um friđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband