Úr öskunni í eldinn?

Bashar al-Assad forseti Sýrland hefur flúið land. Ekki er vitað hvort hann er lífs eða liðinn.  Spurningin er hvort þetta séu slæm eða góð tíðindi. Þetta eru slæm tíðindi ef harðlínu múslimar taka við en góð ef það verða stjórnarskipti og landið sameinast. Kúrdar eru líklegir til að fá sjálfstjórn, jafnvel eigið ríki. Hver getur stoppað þá? Bara Tyrkir.

Líklega eru þetta góð tíðindi fyrir Ísrael sem hafa átt óvin í Sýrlandi frá upphafi ríkisins. Íranir sakna góðan bandamann en nú verður erfiðara fyrir þá að vopna Hezbollah í gegnum leiðir í Sýrlandi. Spilaborgin í Íran er að falla og áhrif Rússa í Miðausturlöndum að minnka. Nú er bara Íran eftir. Sjálfir eru þeir þreyttir á stríðinu í Úkraínu og í viðtali utanríkisráðherrans Lavroc við Tucker Carlson má greina þeir bíða eftir að Trump taki við völdum svo hægt sé að semja um frið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband