DOGE er stefna Milton Friedman á sterum! Af hverju ekki á Íslandi?

Nýja niđurskurđar- og hagrćđingar "ráđuneyti" Bandaríkjanna "DOGE" međ Elon Musk og Vivek Ramaswamy í forsvari ćtlar ađ skera upp ríkisbálkiđ og ekki bara ţađ, heldur leggja stóran hluta ţess niđur. Argentína reiđ á vađiđ um áriđ og er ađ uppskera í ţessum skrifuđum orđum uppskeruna.

Engar slíkar fyrirćtlarnir eru í gangi á Íslandi og ef eitthvađ er bođa allir flokkar, utan Lýđrćđisflokkinn, Sjálfstćđisflokkinn, Ábyrgđar framtíđar og Miđflokkurinn, óbreytta skattastefnu og jafnvel hćrri skatta = Samfylkingin. Ekki á einu sinni ađ skera niđur eitt stöđugildi hjá hinu opinbera - ríkinu. Nýjasta nýtt í stćkkun bálknsins er mannréttindastofnun Íslands sem á ađ sóa peningum í tilgangslaust hjal áriđ um kring.

Já, bálkniđ stćkkar, reglugerđabunkanir verđa ađ pappírsfjöllum, og Íslendingar hćstánćgđir međ ađ kjósa yfir sig skattaflokka og aukin ríkisafskipti. Gott ef ţeir láta ekki plata sig í ESB í ţessum kosningum.  Verđi ţeim ađ góđu á morgun. Ţetta kusuđ ţiđ og ekki kvarta nćstu 4 árin yfir verđbólgu, háu matvćlaverđi, skattaáţján, háu orkuverđ, skort á húsnćđi, lélegu velferđakerfi sem og heilbrigđiskerfi og opnum landamćrum. Ykkar er og var valiđ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Eru mannréttindi "tilgangslaust hjal"?

Ef ég mćtti ráđa vćri ríksútgjöldum forgangsrađađ til ađ verja mannréttindi og allt annađ kćmi ţar á eftir.

Mannréttindi er nefninlega til ađ vernda alla og spyrja hvorki um stétt né stöđu. Hver sá sem telur ţau tilgangslaus ćtti ađ hugsa sig um áđur en sótt verđur ađ honum sjálfum.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.11.2024 kl. 23:27

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Góđan dag Guđmundur. Er menn ekki kátir á kosningadegi?

Já, mikiđ rétt, mannréttindi eru "tilgangslaust hjal" í höndum steingeltrar ríkisstofnunar. Ég sagđi aldrei ađ mannréttindi vćru tilgangslaus! Ef svo vćri, vćrum viđ ekki ađ tala saman hér sem frjálsir borgarar.  En ef litiđ er á sögunnar, voru ţađ frjálsir borgarar úr efri millistétt vestrćna ríkja og frjáls félagasamtök ţeirra sem komu á og neyddu ríkisapparatiđ til ađ veita mannréttindi.

Ćlta ekki ađ fara hér í sögukennslu en tek eitt dćmi úr Íslandssögunni. Bríet Bjarnhéđinsdóttir var menntuđ kona úr íslenskri millistétt sem var brautryđjandi í kvennréttindabaráttu kvenna = mannréttindi. Hún komst ekki á ţing en áhrif hennar og kvennréttindafélags (frjáls félagasamtök) voru gífurleg og óţarfi ađ rekja ţá sögu hér. 

Birgir Loftsson, 30.11.2024 kl. 12:02

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Minna ríki, meira frelsi, meiri borgarar!

Birgir Loftsson, 30.11.2024 kl. 12:05

4 Smámynd: Birgir Loftsson

Enn meira um ţetta Guđmundur, úr ţví ađ viđ erum farnir ađ tala um skemmtilega hluti. Veist ţú hjá hvađa ríkjum voru stćrstu mannréttindakaflar stjórnarskráa? Treystir ţú ríkisvaldinu til ađ vernda ţín mannréttindi ţegar ţađ rćđst á köflum á ţau? Og svo máttu svara ţessu međ frjálsa borgara og frjáls félagasamtök í fararbroddi mannréttindabaráttunnar.

Birgir Loftsson, 30.11.2024 kl. 12:13

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sćll Birgir.

Ég er hjartanlega sammála ţér um mikilvćgra frjálsra félagasamtaka í mannréttindamálum og reyndar í allri baráttu fyrir hverskyns borgaralegum réttindum. Ég hef starfađ mikiđ fyrir ein slík, bćđi í launuđu starfi og sjálbođavinnu.

Ţví miđur veit ég ekki upp á hár hjá hvađa ríkjum voru stćrstu mannréttindakaflar stjórnarskráa. Er kannski vísbending fólgin í ţví ađ ţú orđar ţetta í ţátíđ og fleirtölu?

Eins og ţú treysti ég ekki ríkisvaldinu endilega alltaf best til ađ vernda mannréttindi enda eru vissulega mörg dćmi um ađ ríki brjóti gegn ţeim, ţar á međal hiđ íslenska. Ađ ţví sögđu finnst mér samt eđlilegt ađ gera ţá kröfu til ríkisvaldsins ađ ţađ virđi mannréttindi okkar allra og leggi ţar ađ auki eitthvađ af mörkum til ađ verja ţau. Viđ höfum til dćmis lögreglu og ađrar stofnanir sem gegna međal annars ţví hlutverki ađ halda uppi lögum og reglu í samfélaginu sem ćtti ađ stuđla ađ vernd mannlífs og eigna. Ég held ađ ríkisvaldiđ muni alltaf ţurfa ađ gegna ákveđnu hlutverki í ţessu sambandi en á sama tíma á ţađ ekki heldur ađ vera hafiđ yfir gagnrýni.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.11.2024 kl. 19:44

6 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir Guđmundur. Frábćrt svar hjá ţér. Varđandi bestu mannréttindalög í stjórnarskrá, ţá var ţađ hjá Sovétríkjunum! Ótrúlegt og ég varđ ađ finna rússenska heimild (og rússnesks vinar) til ađ fá ţetta stađferst.  Sem ţýđir ađ ţótt menn skrifi á blađ eitthvađ sem ţeir segist ćtla ađ fylga, er framkvćmdin önnur.

Niđurstađan er ađ mannréttindina baráttan er dagleg barátta. Einstaklingurinn ţarf ađ berjast (stundum fyrir sjálfan sig) fyrir mannréttindum. Mannréttinda dómstóll Evrópu hefur tekiđ viđ mörgum mannréttinda málum frá "mannréttinda" ríkinu Ísland. Sem er umhugsunarvert. Ég treysti ekki ríkinu Ísland.

Birgir Loftsson, 30.11.2024 kl. 20:55

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mig grunađi semsagt rétt ađ ţú vćrir ađ meina Sovétríkin.

Guđmundur Ásgeirsson, 7.12.2024 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband