Hćgri bylgjan í Evrópu og Bandaríkjunum nćr líklega ekki til Íslands

Mikil uppreisn er nú međal almennings í Bandaríkjunum gegn öfga vinstri stefnu vinstri manna síđastliđina áratugi. 

Svo kallađ frjálslindi hófst eins og margt annađ í Bandaríkjunum međ hippamenningunni og andstöđu viđ stríđiđ í Víetnam. Af ţví ađ háskólanemar voru ađal uppreisnarmennirnir, og ţeir urđu svo háskólakennarar, mallađi og kraumađi ţessi ný-marxista stefna í háskólum landsins sem og á Vesturlöndum. Og hefur gert allar götur síđan.

Ný-marxista kennarar hafa aliđ upp nokkrar kynslóđir og ţví er kynslóđin sem nú er ađ alast upp veikgeđja, duglítil og áttavillt. Hún veit ekki einu sinni hvađ ţađ eru mörg kyn (tvö sem eru ungir og lesa ţetta). Öll hefđbundin norm hafa veriđ hent út í hafsauga og einnig gildi.  Ţetta gildir um Bandaríkin, Evrópu og Ísland.

Eins og áđur sagđi er ákveđin uppreisn, fólk vill hefđbundin gildi, byggja hús, kaupa bíl og eignast börn. Ekki dađur viđ jarđar stefnur.  En nú stefnir ađ ţađ verđi engin uppreisn á Íslandi. Menn kjósa áfram stefnur vinstri manna og meira segja öfga vinstri manna, Sósíalistaflokk Íslands. Líkurnar á vinstri stjórn eftir kosningar eru miklar. Önnur stjórnarmyndun er miđju - vinstri stjórn.  Ţessi hćgri bylgja er ţví ekki ađ koma til Íslands ađ ţessu sinni. Menn eru búnir ađ gleyma síđustu vinstri stjórn.  Minni kjósenda nćr greinilega bara eitt kjörtímabil. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband