Nútímamaðurinn heldur að hann sé almáttugur og hann geti stjórnað nátttúrunni. Hann getur það að vissu leyti en ekki öllu. Mesta vá sem hann er ábyrgur fyrir er mengun og eyðing vistkerfa; plantna og dýra. Hann er hins vegar nokkuð vanmáttugur gagnvart hitastigi jarðar.
Maðurinn heldur að útblástur loftegundina CO2 (sem hann ber lítið ábyrgð á, náttúran blæs mest af henni í andrúmsloftið), breyti hitastigi jarðar. Sannleikurinn er að jörðin gengur í gegnum tímabil sem við upplifum sem ísaldir eða hlýindaskeið. Síðast ísöld var fyrir rúmum 10 þúsund árum.
Af hverju eru hlýindaskeið eða kuldaskeið? Það síðarnefnda verður þegar minni af sólargeislum skín á norðurhvel jarðar. Jöklar skríða fram. Menn eru áhyggjufullir að jöklar hverfi á Íslandi og annars staðar, en gleyma að jöklar lúta sömu lögmálum og flóð og fjara, ganga fram og aftur.
Lögmálin sem hér liggja að baki er fjarlægð jarðar (braut jarðar gagnvart sólu) frá sólu og styrkur geisla sólar sem og halli jarðar. Í dag hallast ás jarðar 23,5 gráður frá brautarplani hennar um sólina. En þessi halla breytist. Á hringrás sem er að meðaltali um 40.000 ár er halli ássins breytilegur á milli 22,1 og 24,5 gráður. Vegna þess að þessi halla breytist geta árstíðirnar eins og við þekkjum þær orðið ýktar en líka tímabil hlýindaskeiða og kuldaskeiða.
Það er því alveg öruggt að kuldaskeið kemur aftur. Sumir segja að við séum að fresta næstu ísöld en það er lítið, því eins og áður sagði, er það nátttúran sem blæs mest af gróðurhúsa lofttegundum, ekki maðurinn.
Hér er sagt frá því þegar grunnvatn er uppdælt í miklu mæli hefur það áhrif á halla jarðar. Hver hefði trúað því að uppdæling grunnvatns myndi hafa þau áhrif að trufla snúning eða halla jarðar?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.11.2024 | 08:17 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ánægður með þessa línu hjá þér:
Menn eru áhyggjufullir að jöklar hverfi á Íslandi og annars staðar, en gleyma að jöklar lúta sömu lögmálum og flóð og fjara, ganga fram og aftur.
Hop jökla á Íslandi hefur verið mælt í fjölda ára. Það rataði í fjölmiðla en allt í einu er ekkert talað um það. Eitt árið, sem var heitt ár á Íslandi, stækkuðu jöklarnir en hopuðu ekki. Mælingarnar hafa nefnilega sýnt að samband hitastigs og hop jökla (framskrið) er ekki augljóslega til staðar eins og menn héldu. Eftir það hættu fjölmiðlar að fjalla um hop jökla, tilviljun?
Rúnar Már Bragason, 26.11.2024 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning