Össur Skarphéðinsson sagði að Kristrún hafi tekið þáttastjórnanda í nefið. Hann er að misskilja hlutverk þáttastjórnanda og spurningin er ekki hvort hún vinni spurningakeppni, heldur hvort hún svari skilmerkilega spurningum sem lagðar eru fyrir hana.
Fyrst var spurt um innri mál flokksins og þá einstaklinga sem eru að valda flokknum erfiðleika. Gott og vel, engin landsmálapólitík þar. En svo var farið í orkumál. Kristrún var spurð út í orkumál. Flokkurinn segist vilja virkja fyrir 5 terravatt stundir en þegar hún var spurð út í framkvæmd, var fátt um svör. Hvammsvirkjun sagði hún en þá bent Stefán á að það væri dropi í hafi.
Flokkar og forystumenn slengja einhverja fullyrðu fram sem kosningaloforð en geta ekki bakkað hana með raunverulega áætlun um framkvæmd. Kristrún gat ekki svarað þessu almennilega.
Kristrún vill hækka veiðigjöld um helming á útgerðina. Sem sagt, auknir skattar á útgerðina. Hvað þýðir það í raun? Fjárfestinga möguleikar atvinnugreinarinnar minnkar þar með.
Kristrún vill skattleggja ferðaþjónustuna meira. Gjaldtaka á ferðmenn og ferðamannastaði.
Hækka tekjuskattinn. Kristrún neitar því en fékk þá að sjá myndband af sjálfri sér tala um hún útilokar ekki hærri tekjuskatt. En í viðtalinu neitaði hún því alveg. Segir að álögur á almenning séu nógu háar.
ehf gatið....hækkun fjármagnstekju skattsins. Hún vill meina að þetta lendi á þau 10% þjóðarinnar sem er mestu tekjurnar.
En Kristrún kom eftir sem áður með góða punkta um ýmsa hluti, t.d. ekki að hækka virðisauka skatt á ferðþjónustuna.
Spursmál: Kristrún svarar fyrir áform um skattahækkanir
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.11.2024 | 14:24 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.