Það er sífellt betur að koma í ljós hversu mikill forsjár flokkur Viðreisn er og í raun að flokkurinn er vinstri flokkur. Líkt og aðrir vinstri flokkar er dagskipunin bönn og skattar. Það þarf að hafa vitið fyrir okkur skattgreiðendur og borgara. Nú í nafni loftslagsvá sem eru umdeild vísindi.
Við Íslendingar eigum að vera svo smart og flott og á undan öllum hinum að banna eldsneytisknúna bifreið.
"Viðreisn vill að Ísland verði kolefnishlutlaust og laust við jarðefnaeldsneyti fyrir árið 2040. Því ætti að banna leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis í íslenskri lögsögu. Nýskráningu á bensín- og díselbílum verði hætt árið 2025, nema með sérstakri undanþágu til ársins 2030, segir í málefnaskrá flokksins sem samþykkt var á lansdþingi í febrúar 2023."
Ætla Íslendingar virkilega að samþykkja svona valdboð og nauðung? Og ætla kjósendur virkilega að kjósa svona boð og bönn flokk sem er í dulargervi miðju borgaraflokks? Þegar litið er á stefnuskrá Viðreisnar má sjá að þarna eru á ferðinni hægri kratar og báðir flokkar vilja bensín bílinn burt. Stefnuskráin gæti hafa verið snýtt úr nös Samfylkingar. Sbr. Inngöngu í ESB.
Kíkjum á dæmi sem sannar þetta:
- Full aðild að Evrópusambandinu stuðlar að aukinni hagsæld á Íslandi.
- Samvinna þjóða tryggir og ver mannréttindi, stuðlar að friði, er nauðsynleg til að taka á umhverfismálum, bætir vernd neytenda og tryggir betur réttindi launafólks.
- Mikilvægt er að Ísland taki loftslagsmál föstum tökum og sé virkt í alþjóðlegu samstarfi um lausnir á þeim vanda.
- Ísland á að sýna metnað í alþjóðlegu hjálparstarfi, þróunarhjálp og móttöku flóttamanna.
Það er skelfilegt til þess að hugsa að Viðreisn og Samfylkingin mælast með mesta fylgi í skoðanakönnunum. Annar hvor eða báðir munu sitja í næstu ríkisstjórn. Það "fyndna" er að Samfylkingin er til hægri við Viðreisn ef miðað er við núverandi stefnuskrá flokkanna. Viðreisn er sannkallaður úlfur í sauðagæru!
Viðreisn vill hætta nýskráningu bensín- og dísilbíla á næsta ári
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.11.2024 | 20:18 (breytt kl. 20:20) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning