Víđir afhjúpar Samfylkinguna sem skattaflokk

Hinn rökksami ţáttastjórnandi Spursmála, Stefán Einars, afhjúpađi Víđir og flokk hans sem skattaflokk. Ćtlunin er ađ leggja skatta á tekjur yfir 1,3 milljónir króna (sem telst í dag ekki vera ofurlaun).

Víđir féll í gildru Stefáns Einars í Spursmálum – Svarar nú áróđrinum fullum hálsi

Víđir segist hafa lent í gildru, en sú gildra var reyndar hans eigin orđ. Sama hvernig hann snýr sér út úr ţessu, vill hann hćrri skatta.

Um hvađ snýst máliđ? DV segir frá: "Međal stefnumála Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar er ađ loka svokölluđu ehf-gati. Ţar međ sé betur hćgt ađ tryggja ađ launatekjur séu skattlagđar međ sambćrilegum hćtti hvort sem ţćr eru teknar út sem arđur eđa laun."

Víđir reynir ađ útskýra mál á ţennan veg: "„Ástćđan er sú ađ af launum umfram 1,3 milljónir á mánuđi ţarf ađ greiđa tekjuskatt í efsta ţrepi og auđvitađ tryggingagjald, sem er samanlagt yfir 52%. Skattur á arđ er hins vegar 37,6% ţegar búiđ er ađ taka tillit til tekjuskatts fyrirtćkja og fjármagnstekjuskatts. Ţar munar nokkuđ miklu."

Ergo sum: Víđir vill hćkka skatta!  Honum finnst 37,6% ekki nógu háir skattar! Hann lćtur sig dreyma um 52% sem sé "sanngjarnt". Báđir skattaliđir eru of háir, í raun ofurskattar. Sanngjarnir skattar ćttu aldrei ađ vera meira en 20%, á einstaklinga eđa fyrirtćki.  Virđisaukinn ćtti líka ađ vera í ţessu ţrepi.

Af hverju ađ miđa viđ 1,3 milljónir, sem í verđbólgubálinu verđa ađ litlu sem engu innan fárra missera, er óskiljanlegt. Leyfiđ fólkinu og fyrirtćkinunum ađ ađ skapa sér arđ sem verđur svo ađ sköttum. Ríkiđ hagar sér oft á tíđum eins og handrukkari, "hvađ get ég kreist mikiđ út ţessum lögađila án ţess ađ blóđmjólka hann" er viđhorfiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband