Talandi um forgangsmál sem íslenska stjórnmálaelítan setur sér, ţá vekur hugmyndir hennar oft á tíđum furđu. Stjórnmálamennirnir vilja gleyma ađ ţeir eru fulltrúar fólksins í landinu en ekki fólks erlendis. Ţeim er treyst fyrir fjármunum ţjóđarinnar, sem viđ öll höfum lagt í sjóđ međ sköttum okkar. Ţetta eru mínir peningar og ţínir.
Traustiđ er jafnan misfariđ og stjórnmálamennir halda viđ valdatöku ađ ţeir hafi komist í fjársjóđ sem hćgt er ađ eyđa eins og ţeim dettur í hug. En ţessi fjársjóđur er nánast alltaf of lítill og ţađ verđur ađ skipta gullpeningunum sem koma upp úr kistunni réttlátlega og í nauđsynjarverk.
Nú hafa stjórnmálamenn eyrnarmerk skattfé fyrir áriđ 2025, án umbođs í raun, í erlent stríđ. Ber ekki ađ endurskođa ţá ákvörđun?
Eins og kemur fram í titli greinarinnar vantar u.ţ.b. 1 milljarđ í lögbođin rekstur LHG. En svo kann einhver ađ spyrja, eru ekki til peningar handa LHG? Jú en peningarnir fara í stríđ sem okkur kemur ekkert viđ og meira en ţađ.
Kíkjum á fjárlagafrumvarpiđ 2025 og liđinn "04.30 Samstarf um öryggis- og varnarmál" sem er mandran fyrir öryggis- og varnarmál Íslands. Ţar segir:
"Heildarfjárheimild til málaflokksins fyrir áriđ 2025 er áćtluđ 6.820,9 m.kr. og hćkkar um 1.487 m.kr. frá gildandi fjárlögum ađ frátöldum almennum launa- og verđlagsbreytingum en ţćr nema 272,3 m.kr.
Ekki er um miklar breytingar á hagrćnni skiptingu innan málaflokksins ađ rćđa. Helstu breytingar á fjárheimildum málaflokksins eru eftirtaldar:
a. Framlög til málaflokksins hćkka um 1.500 m.kr. vegna aukins varnartengds stuđning viđ Úkraínu, á grundvelli ţingsályktunartillögu utanríkisráđherra, sem samţykkt var á Alţingi í apríl 2024. Horft verđur sérstaklega til ţess ađ öll framlög til Úkraínu mćti óskum og ţörfum Úkraínu hverju sinni..."
Í raun ţýđir ţetta fjármagn sem fer í varnarmál stendur í stađ eđa raunlćkkun ţví verđbólga spilar hér inn í en aukafjármagniđ fer í stríđiđ í Úkraínu!!! Hvernig ţessir snillingar fundiđ út ađ ţetta er "...varnartengdur stuđningur viđ Úkraínu..." og tengist vörnum Íslands á einhvern hátt, er óskiljanlegt. Ritari vćri ánćgđur ef ţetta fé sem rennur til Úkraínu fćri í fćranlegt bráđasjúkrahús eins og viđ höfum ţegar sent en slíkt kostar um 1,1 milljarđ kr.
Á međan er Landhelgisgćslan án eftirlitsflugvélar en hreyflar hennar eru tćrđir og í raun ónýtir.
Tímarnir eru breyttir og fyrirséđ er um endalok stríđsins í Úkraínu. Trump sem ćtlar sér meiriháttar niđurskurđ í ríkisútgjöldum ásamt Repúblikana stýrđu Bandaríkjaţingi munu ekki eyđa dollar meir í tapađ stríđ.
Pútín og Trump eru ţegar byrjađir bera víurnar í hvorn annan opinberlega. Tók eftir ađ Trump sagđi í kosningabaráttunni ađ hann muni senda sendinefnd ţegar til Rússlands ađ afloknum kosningum til ađ rćđa friđarskilmála. Leiđtogar eru ţegar byrjađir ađ streyma til Flórída á fund Trumps.
Svona sér ritari fyrir sér friđarskilmálanna: Úkraínu verđur meinađ ađ ganga í NATÓ en fćr inngöngu í ESB. Donbass héruđin verđa sjálfstjórnar héruđ eđa ríki. Krímskaginn halda Rússar međ réttu en sögulega séđ hafa ţeir átt skagann í 300 ár.
Ţessi niđurstađa hefđi mátt ná í samningaviđrćđum í stađ hundruđ ţúsunda fallina manna á vígvellinum. Íslendingar hafa tekiđ virkan ţátt í stríđi í rúm tvö ár. Hvađ varđ um friđelskandi Ísland?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | 9.11.2024 | 10:05 (breytt kl. 11:58) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Viđskipti
- Rađ-frumkvöđull í algjörri steypu
- Hćrri skattar gćtu minnkađ tekjur
- Risinn sem rćđur hagkerfinu
- Markađsađilar vćnta meiri verđbólgu
- Skrítiđ ađ smásölum sé ekki treyst til ađ selja áfengi
- Um hagsmunaárekstra í verjendastörfum
- Undirstöđur hagkerfisins eru traustar
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tćkluđ án ćsings
- Lćkka bílaverđ vegna styrkingar krónunnar
Athugasemdir
Ţetta er einfalt, í raun:
6.8 milljarđar fara í gegnum NATO bankann, sem tekur sín 10%, og deilir restinni á bankareikninga hinna ýmsu gćđinga innan Íslenska Ríkisins.
Kannski fer eitthvađ í vopn til ţess ađ auka andúđ Rússa á okkur, en ég myndi ekki reiđa mig á ţađ.
Viđ skulum bara fylgjast međ hversu auđugir ráđamenn verđa ţegar frá líđur.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.11.2024 kl. 14:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.