Nú eru talmenn Carbon fix að selja okkur trölla sögur um að það að dæla niður lífsefnið CO2 niður í berg, bjargi jörðinni og komi með hundruð milljarða í íslenskt samfélag. Efast um að almenningur muni sjá nema brot af þessum peningum í formi skatta.
En af hverju í miðri borg? Hafnarfjörður er smáborg og samkvæmt fréttatilkynningum frá þeim, er ætlunin að nota meiriháttar magn af vatni í þessa niðurdælinu. Fyrir þá sem ekki vita, hefur orðið vatnsskortur í Hafnarfirði. Fjögur sveitarfélög keppa um sama vatnið frá Heiðmörk og Hafnarfjörður fær restina af vatninu enda neðst í Heiðmörkinni.
En það er til önnur og betri aðferð við að nota CO2 en að breyta því í berg. Hreinlega með því að gera úr því eldsneyti. Hér er hugmynd um hvernig þetta er hægt, sjá viðhengi.
UChicago scientists have developed a nearly 100% efficient method to convert CO2 into clean fuels.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
"Almenningur sér peninga í formi skatta" er undarlega lífseig álfasaga.
Hinsvegar þætti mér ágætt að vita hvaða sull þetta er í raun og veru sem er verið að dæla niður þarna. Vynilklóríð? Dioxín? Geislavirkur úrgangur?
Hvað sem það er, þá er það ekki afturkræft.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.10.2024 kl. 17:43
Góð ábending Ásgrímur, getur verið eitursull.A.m.k. myndi ég ekki vilja íbúi á Ásvöllum og nálægt þessu.
Birgir Loftsson, 24.10.2024 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.