Landnámsöld stóđ frá 874 - 930 eđa 56 ár. Líklega stóđ tímabiliđ í lengri tíma en hvađ um ţađ, segjum 60 ár. Ţarna nam fólk land án laga og réttar. Engin sameiginleg lög né hefđir. Ţessi byggđ gekk nokkurn veginn upp, ţví ađ fólkiđ tók međ sér germönsk lög og hefđir úr heimabyggđum. Íslendingasögur segja frá ađ menn hafi tekiđ sér hnefaréttinn, skorađ mann á hólm eđa annan um kvennfólk eđa bć. Ţađ hefur ţví veriđ róstursamara en menn vita á ţessu tímabili.
En fólkinu til lukku voru ţađ ríkir menn, höfđingjar, sem voru í fararbroddi og skikkuđu mál og voru snemma kallađir gođar. Svo tók viđ ţjóđveldiđ og ţađ gekk upp í u.ţ.b. 300 ár án framkvćmdarvalds eđa ríkisvalds. En svo fór allt í bál og brand ţegar mönnum var ljóst ađ valddreifingin gekk ekki upp. Ísland yrđi ađ vera miđstýrt...eđa fjarstýrt. Niđurstađan var fjarstýring fursta/konungs. Allt í lagi ađ hafa kóng ef hann var einhver stađar erlendis og kom aldrei til Íslands. Menn gátu ráđiđ sínum málum í friđi.
En til langframa gengur ţetta ekki upp ţví ađ samfélög Evrópu ţróuđust og valdaţjöppun átti sér stađ. Miđstýringin/framkvćmdarvaldiđ efldist. Međ ţví allar framfarir, nema á Íslandi. Hér stóđ tíminn í stađ í 1000 ár. Loks náđi tíminn til Íslands á 19. og 20. öld og menn vildu gera eitthvađ fyrir íslenskt samfélag. Menn börđust fyrir sjálfrćđi og innlent framkvćmdarvald. Ţađ hófst međ heimastjórninni 1904 og ferlinum lauk međ fullu sjálfstćđi Íslendinga 1944.
En hvernig hafa Íslendingar fariđ međ fjöreggiđ síđan ţeir einir réđu yfir ţví? Getum viđ virkilega stađiđ ein og óstudd? Ekki alveg, ţví viđ látum erlendar yfirţjóđlegar stofnanir ráđa för fyrir hönd Íslands. Síđan 1944 hefur ríkinu veriđ afskaplega illa stjórnađ, hátt verđlag, verđbólga, hallafjárlög, sérhagsmunapot smákónga o.s.frv.
En ţrátt fyrir allt, eru viđ hér enn, sama menning sem hefur variđ í 1150 ár, en hversu lengi mun ţađ vara? Ţađ er undir okkur komiđ og nćstu tvćr kynslóđir. Miđađ viđ hvernig nútíma Íslendingurinn hagar sér, ţá er framtíđin ekki björt. Hann hefur misst öll tengsl viđ sjálfan sig, samfélag sitt og meira segja íslenska nátttúru. Hann mun glađur tala ensku í náinni framtíđ eins og Skotar og Írar gera í dag. Hann verđur sáttur ađ vera í einhvers konar ríkjasambandi, međ smá sérstöđu, en ekki mikla. Eina sem hann mun eiga sameiginlegt međ forfeđur sínum er búseta í ţessu hrjóstuga landi...annađ ekki. Svo er ţađ spurning hvort ţađ sé ekki bara í lagi...eđa ekki?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Saga, Stjórnmál og samfélag | 16.10.2024 | 17:17 (breytt kl. 17:29) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.