Hlaðvarpið (Podcaster) kemur með dýptina í umræðuna - Ein pæling

Bloggritari rakst á þetta podcast/hlaðvarp fyrir tilviljun sem heitir Ein pæling. Það er í anda erlenda podcasta (hlaðvarpa) þar sem spyrillinn tekur langa umræðu við viðmælanda sinn. Joe Rogan og Tucker Carlson er hvað þekktastir fyrir þessa nálgun og ótrúlegt en satt, fólk þráir og líkar við slíka dýpt í umræðu.

Hér er rætt við þekkta sem og óþekkta einstaklinga sem hafa eitthvað til málanna að leggja. Hér koma tvö viðtöl, annars vegar við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og hins vegar við Sigurð Orra Kjristjánsson fyrrverandi Samfylkingarmann.

 



 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband