Hlađvarpiđ (Podcaster) kemur međ dýptina í umrćđuna - Ein pćling

Bloggritari rakst á ţetta podcast/hlađvarp fyrir tilviljun sem heitir Ein pćling. Ţađ er í anda erlenda podcasta (hlađvarpa) ţar sem spyrillinn tekur langa umrćđu viđ viđmćlanda sinn. Joe Rogan og Tucker Carlson er hvađ ţekktastir fyrir ţessa nálgun og ótrúlegt en satt, fólk ţráir og líkar viđ slíka dýpt í umrćđu.

Hér er rćtt viđ ţekkta sem og óţekkta einstaklinga sem hafa eitthvađ til málanna ađ leggja. Hér koma tvö viđtöl, annars vegar viđ Sigmund Davíđ Gunnlaugsson formann Miđflokksins og hins vegar viđ Sigurđ Orra Kjristjánsson fyrrverandi Samfylkingarmann.

 



 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband