Bloggritara var hugsað til Íslands er hann var staddur í Austurríki í sumar, er hann stoppaði á bensínstöð, gekk inn og sá allt úrvalið af áfengi og gat valið úr. Þar er ekki komið fram við fullorðið fólk eins og börn og án siðapostula sem fara á límingunum bara við að sjá áfengi fyrir framan sig.
Alveg sama hvað siðapostularnir segja, verður þróunin ekki stöðvuð úr þessu. A.m.k. ekki á meðan við erum tengd ESB í gegnum EES samninginn. Í Evrópu er komið fram við fullorðið fólk eins og fullorðið fólk sem kann fótum fjör að launa og getur tekið upplýstar ákvarðanir, meðal annar um eigin lýðheilsu. Fólk tekur ákvörðun um eigin heilsu daglega, meðal annars hversu mikið áfengið það getur drukkið daglega. Mikill meirihluti fólks getur tekið þessa ákvörðun án afskipta ríkisvaldsins.
En svo eru það örlaga fyllibytturnar, sem drekka sama hvað lítið, takmarkað og dýrt aðgengið er að áfenginu. Það bara skipuleggur sig bara fram í tímann, svo það geti drukkið í friði. Það er akkurat ekkert samhengi við að ríkið selji áfengi eða einkaaðilar og lýðheilsa.
Þannig að stjórnmálamennirnir sem vilja hafa vit fyrir þér, frjálsum borgara og fullorðin manneskja, eru að lítillækka þig með forræðishyggju. Ekki væri bloggritari hissa ef viðkomandi siðapostulli sé hallur til vinstri og elskar ríkisafskipti af einkalífi borgarans! Látið okkur í friði, við getum sjálf ákveðið hvað er hollt fyrir okkur og líf okkar.
P.S. Áfengisbannið á Íslandi 1915 og í Bandaríkjunum gekk ekki upp.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 12.9.2024 | 20:32 (breytt kl. 21:47) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Bla, bla, bla. Forræðishyggja Framsóknar sem sýnir að hann er sannur vinstri flokkur: https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-09-12-fjarmalaradherra-segir-afengissolu-hagkaups-oabyrga-421722
Birgir Loftsson, 12.9.2024 kl. 21:41
Skil ekki af hverju það þarf ríkisstarfsmann til að selja mér bjór. Pantaði í Hagkaup í dag og sæki það á morgun. Þarf enga hjálp frá ríkisstarfsmanni.
Sigurður I B Guðmundsson, 12.9.2024 kl. 22:33
Einokun var komið á Íslandi 1602 af Dönum, og við orðin vön að láta aðra stjórna líf okkar Sigurður.
Birgir Loftsson, 12.9.2024 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.