Mál varasaksóknara sem hefur veriđ óbeint leystur undir störfum af ríkissaksóknara, hefur vakiđ mikla athygli. Ţađ var nýveriđ viđtal viđ Helga varasaksóknara sem var athyglisvert. Í ljós kom ađ hann er vel jarđtengdur, starfađi sem smiđur í 10 ár og hefur unniđ međ höndunum, umgengist venjulegt fólk, ekki bara valdaelítuna.
Ef einhver úr valdaelítunni hefur einhvern tímann unniđ á međal vinnandi fólks, blá kraga störf, ţá hefur hann lćrt ađ alţýđufólk er kjarnyrt, hispurslaust, sannort og kemur til dyranna eins og ţađ er klćtt. Ţetta hefur Helgi eflaust lćrt og ţví talar hann umbúđalaust, sérstaklega er varđar öryggi hans og fjölskyldu hans. Núverandi starf hans er ađ vera varasaksóknari, á morgun gćti hann starfađ eitthvađ annađ. Eftir sem áđur, er hann fyrst og fremst borgari međ málfrelsi. Fólk á ekki ađ missa málfrelsiđ, sem er bundiđ í stjórnarskránni, bara viđ ţađ ađ gegna einhverju starfi.
Auđvitađ verđur hann ađ passa sig á ađ verđa ekki vanhćfur gagnvart einhverjum málum sem koma inn á borđ hans. En ef hann talar bara um hópa eđa málefni sem er í umrćđunni hverju sinni, ţá á hann ađ vera frjáls ađ tjá sig sem honum langar. Ţađ er ekki ríkissaksóknara ađ dćma um hvađ telst vera haturs ummćli. Stjórnarskráin er alveg skýr um hvađ má og hvađ ekki:
Tjáningarfrelsi á Íslandi er tryggt samkvćmt 73. gr. Stjórnarskrár Íslands sem er svohljóđandi:
Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.
- Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
Er ríkissaksóknari ekki ađ skilja ţetta? Ađ minnsta kosti skilur ekki vinstri sinnuđ elítan ekki ţessi grunnlög. Alls stađar í hinum vestrćna heim, eru vinstri menn ađ reyna ađ hefta umrćđuna međ ritskođun. Ţetta er ekkert annađ en ritskođun ţegar lög eru sett gegn svo kallađa hatursorđrćđu eins og fyrrum forsćtisráđherra reyndi. Hver getur dćmt um ţađ hvađ er haturorđrćđa eđa ekki? Vinstir menn eru algjörlega ójarđtengdir.
Ađ lokum, af hverju tekur ţetta fleiri vikur fyrir dómsmálaráđherra ađ leysa ţetta mál? Tekur varla meira en einn dag ađ leysa međ lögfróđum mönnum.
Flokkur: Bloggar | 6.9.2024 | 13:04 (breytt kl. 13:17) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Máliđ er ekki ađ ţeir skilji ekki, máliđ er ţetta: málfrelsi gengur náttúrlega ţvert á allt sem kommúnisttar standa fyrir.
Ţess vegna er allt eins og ţađ er núna.
Kommarnir eru vondir. Illir. Ţrá völd, valdanna vegna.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.9.2024 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.