"Lýgin gerir yður sízt ófrjálsari en sannleikur. Lýgi er að minnsta kosti jafnörugg leið að marki einsog sannleikur. Það er að segja, illa predikuð lýgi verður náttúrlega heimaskítsmát fyrir vel predikuðum sannleik. En sannleikurinn kemst ekki uppi moðreyk fyrir vel predikaðri lýgi."
Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Laxness, frá 1927
Þessi vísiorð eiga um marga eða suma fjölmiðla og samfélagsmiðla í dag sem virðast vera að þjóna öðrum tilgangi en að upplýsa almenning. Alltaf eru annarlegar hvatir sem liggja á bakið fréttaflutning þeirra eða hagsmunir hópa.
Sjá má þetta með Facebook en í ljós hefur komið í þingyfirheyrslum í Bandaríkjunum nýverið að samfélagsmiðillinn leyfði stjórn Joe Bidens að ritskoða andstæðinga sinna. Þetta er bein ógnun við lýðræðið, stundum líka lýðheilsu eins og kom í ljós í Covid faraldrinum og í öðrum málum.
Það eru ekki góðar fréttir að samfélagsmiðillinn X er bannaður í Brasilíu. Ef það er ekki ritskoðun, þá hvað? Nóta bene, vinstri menn stjórna landinu í dag og líkt og með kollega þeirra í öðrum löndum, eru þeir ávallt tilbúnir að þagga niður í andstæðingum sínum. Er þetta tilviljun eða stendur þetta í sambandi við yfirlýstan stuðning Musk við Trump? Sjá þessa viðleiti hjá vinstri mönnum hjá fv. forsætisráðherra Íslands sem vildi setja "málfrelsinu" skorður með haturorðræðu heftun.
Ákveðin þöggun er í gangi hjá íslenskum fjölmiðlum um íslensk málefni en jafn slæmt er að erlendar fréttir eru þýddar án gagnrýna hugsun. Heimildir íslensku fjölmiðla eru oft umhugsunarverðar, sérstaklega varðandi bandarískar fréttir sem bloggritari þekkir best til.
Góðu fréttirnar eru að internetið með allt sitt podcast og frjálsa umræðu hefur tekið yfir sem helsti vettvangur og leit fjölmiðla neytenda að fréttaefni. Sumir frægir fréttamenn sem hraktir hafa verið úr störfum sínum, svo sem Tucker Carlson eða Bill OReilly, stofnuðu eigin fréttaveitur og er jafnvel stærri en þeir voru er þeir voru í vinnu fyrir stór fjölmiðlina. Dýptin í umræðunni jafnvel meiri en þeir láta engin tímamörk stjórna samræðum við viðmælendur.
Örsmáir fjölmiðlar, sem saman standa af nokkrum einstaklingum, gefa út net fjölmiðla, oft án mikils stuðnings eða auglýsinga tekna, eru gefnir út.
Hér er t.d. einn glærnýr, Þjóðólfur - Þjóðólfur
Hér er annar, Fréttin - Fréttin
Svo er það Heimildin - Heimildin
Viljinn - Viljinn
Aðrir smá miðlar hafa runnið undir sama hatt, svo sem Eyjan og Pressan undir DV - DV.
Niðurstaðan er því að maður verður að velja út fleiri en einn fjölmiðil til að reyna að fá sanna mynd af atburðum samtímans. Það vita allir sem er, að margir fjölmiðlar eru áróðurs stofnanir ákveðina hagsmuna. Það eru eigendurnir sem vilja ráða heimsýn okkar borgaranna. Eigum við að trúa þeim?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Samfélagsmiðlar, Stjórnmál og samfélag | 3.9.2024 | 19:16 (breytt 4.9.2024 kl. 11:11) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Fimm skákmenn deila efsta sæti
- Skrifstofa forseta skuli hlýta upplýsingalögum
- Þétting við Suðurhóla kynnt í skipulagsráði
- Tveir enn á gjörgæslu
- Biðu í kuldanum af ótta við að bíllinn myndi velta
- Dvöldu ólöglega í húsum í Súðavík
- „Í þjónustu þjóðar og vinnandi fólks“
- Evrópustyrkir til RÚV athugaverðir
- Margir fjallvegir ófærir
- Víða snjókoma eða slydda og gular viðvaranir
Erlent
- Segja fund herforingja hafa verið skotmarkið
- Herinn kallaður út í Birmingham
- Trump: Hræðileg árás
- Barn hafi látist vegna árásar Ísraels á spítala
- Kveikt í heimili ríkisstjóra Pennsylvaníu
- Pútín sýnir hið rétta andlit Rússlands
- Fulltrúi Trumps: Rússar fóru yfir öll velsæmismörk
- Loftárás gerð á Ísrael
- Án þrýstings halda Rússar áfram að draga stríðið á langinn
- Þorgerður fordæmir árás Rússa
Fólk
- Ef þú hefðir komið seinna hefðirðu getað dáið
- Búið spil hjá Corrin og Malek
- MA sigraði í Söngkeppninni
- Svona lítur Ridge Forrester út í dag
- Hitti Jack Black: Besti dagur lífs míns
- Börn og listamaður leggja saman
- Laskaður Lótus
- Það eru svikin sem eru verst
- Gestur hátíðarinnar handtekinn
- Breskar poppstjörnur á Húsavík
Viðskipti
- Vilja semja við 90 lönd á 90 dögum
- Engir varðhundar séreignarsparnaðar
- Það vantaði ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt við hverjum steini
- Aukafundur ólíklegur
- Bregðast við sterku raungengi
- Innlend orka sem vörn gegn ytri ógnum
- Hvað þýðir þetta tollahlé?
- Svipmynd: Kvika banki stendur á tímamótum
- Hefur barist við tvö ráðuneyti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.