Það er alveg ótrúlegt hversu mikið skemmdarverk stjórn Dags B. Eggerts hefur unnið á höfuðborgarsvæðinu, ekki bara í Reykjavík, heldur á öllu svæðinu. Það er ekki til annað hugtak fyrir þetta en skemmdarverk.
"Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa líkt og nágrannarnir í Kópavogi orðið vör við þá viðleitni Reykjavíkurborgar að standa í vegi fyrir möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt."
Ástæðan er einföld, vinstri menn í borgarstjórn vilja að aðeins sé byggt meðfram fyrirhugaða borgarlínu, með öðrum orðum þétting byggðar meðfram vegum borgarlínunnar sem kostar skilding.
Afleiðingar eru hörmulegar fyrir íbúa sem vilja kannski fá ódýrara húsnæði en fæst með þéttingu byggðar og búa annars staðar en í Reykjavík. Á meðan hækkar íbúahúsnæði upp úr öllu valdi, bæði íbúaeigendum og leigendum til ama. Hvað ætli þetta kosti íbúa Íslands mikla peninga?
Og heldur borgarstjórinn fyrrverandi að íbúar meðfram borgarlínuna noti frekar borgarstrætó bara vegna staðsetningar? Ætlar hann að neyða þá með góðu eða illu til að taka strætó?
Beita sér gegn stækkun byggðar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Samgöngur | 3.9.2024 | 08:17 (breytt kl. 09:26) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Vinstri stjónin er enn við lýði...
Ásgrímur Hartmannsson, 3.9.2024 kl. 18:13
Mikið rétt.
Birgir Loftsson, 3.9.2024 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.